Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 10. oktˇber kl. 13:30
08.10.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 10. október 2013. 
Fundur hefst kl. 13:30 í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Umsókn um styrk vegna starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi, dags. 2. október 2013.

2.        Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, SASS.  Aðalfundarboð 24. október 2013.

3.        Skaftárvellir 6.

4.        Erindi frá Friði og frumkröftum um rekstur upplýsingamiðstöðvar.

5.        Forsendur fjárhagsáætlunar 2014.

6.        Skýrslur Heilbrigðiseftirlits eftir reglubundna skoðun v. Kærabæjar og  Klausturhóla,
dags. 30. september og vegna Kirkjubæjarskóla og íþr.hús og Tungusels, dags. 26. september.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      Fundur menningarmálanefndar 26. júní 2013.

2.      Fundur menningarmálanefndar 30. júní 2013.

3.      Fundur menningarmálanefndar 26. ágúst 2013.

4.      96. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 8. október 2013.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      1. fundur stjórnar Skóla- og félagsþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, 18.september 2013.

2.      151. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 27.  september 2013.

3.      154. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 18. september 2013.

4.      469. fundur stjórnar SASS, 20. september 2013.

5.      7. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, 30. ágúst 2013.

6.      808. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 13. september 2013.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands apríl – september 2013.

2.        Ágóðahlutagreiðsla Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands, dags. 6. september 2013.

3.        Bréf innanríkisráðherra eftir heimsókn um Suðurland.

4.        Endurskoðun stjórnfyrirkomulags Vatnajökulsþjóðgarðs, skýrsla.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort