Fundarbo­ sveitarstjˇrnar
10.06.2013

Fundarboð,

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 11. júní 2013. 
Fundur hefst kl. 11:00 á Kirkjubæjarstofu.

Dagskrá                                                                                                                                                    

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Kyndingarmál íþróttamannvirkja og skólahúsnæðis.

2.        Erindi frá Háskólafélagi Suðurlands um hlutafjáraukningu, dags. 7.júní 2013..

3.        Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi, Sýslumaðurinn í Vík, dags. 3. júní 2013.

4.        Skólaskrifstofa Suðurlands.

5.        Fundarboð aðalfundar Eldvilja ehf, tilnefning fulltrúa Skaftárhrepps.

6.        Suðurhálendið, rammaskipulag fyrir Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Skaftárhrepp.

7.        Klausturvegur 12, lóð vegna Þekkingarseturs.

8.        Fjárhagsstaða Skaftárhrepps 2013.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      92. fundur skipulags- og bygginganefndar 10. júní 2013.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      150. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 22. maí 2013.

2.      467. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 30. maí 2013.

3.      806. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 31. maí 2013.

4.      4. fundur félagsmálanefndar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu,
dags. 27. maí 2013.

5.      149. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 3. júní 2013.

6.      Fundargerð stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, SSKS, 17. maí 2013.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Leiðbeiningar til sveitarstjórna um viðauka við fjárhagsáætlun, bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélögum, dags. 31. maí 2013.

2.        Hólmsárvirkjun við Einhyrning, fyrirhuguð friðlýsing, bréf frá Umhverfisstofnun, dags. 24. maí 2013.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort