Skemmtidagskrá á Landsmóti UMFÍ 50+ opin öllum
Öll skemmtidagskrá mótsins er frí fyrir mótsgesti og opin öllum.
ü Mótssetning kl. 20.00 Föstudaginn 7. júní á Víkurvelli.
ü Kötlusetur stendur fyrir Sögugöngu um Víkurþorp kl.14:00 á laugardegi og kl. 10:00 á sunnudegi. Lagt er af stað frá íþróttahúsinu.
ü Boðið verður uppá heilsufarsmælingar í íþróttahúsinu bæði á laugardag og sunnudag.
ü Það verður sundleikfimi kl 08:00-08:30 laugardag og sunnudag.
ü Fjölmennum á brennu við „Bandastein“ kl 20.30 á laugardag þar sem Hjördís Geirsdóttir stýrir brekkusöng.
ü Lummósveit Lýðveldisins leikur fyrir dansi á balli í Leikskálum frá kl. 22.00 – 01.00.
Skemmtum okkur saman um helgina Landsmótsnefnd UMFÍ 50+
Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...
Lesa