Fundarbo­ sveitarstjˇrar Skaftßrhrepps 17. maÝ
15.05.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar föstudaginn 17. maí 2013. 
Fundur hefst kl. 11:00 í Kirkjuhvoli, Klausturvegi 10.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Erindi frá Kristbjörgu Hilmarsdóttur, dags. 17. mars 2013, um gjaldskrá sundlaugar.

2.        Erindi frá Gísla B. Gíslasyni, dags. 18. apríl 2013, um mögulega þjónustu við tæmingu rotþróa og holræsahreinsun.

3.        Skólahreysti 2013, umsókn um styrk.

4.        Beiðni um umsögn vegna fyrirhugaðra leyfisveitinga til gististaða, frá sýslumanninum í Vík, dags. 24. apríl 2013.

5.        Skýrsla Mannvits um sorpförgun og kyndingu skólahúsnæðis og íþróttamannvirkja.

6.        Ársreikningur Skaftárhrepps 2012, fyrri umræða.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      91. fundur skipulags- og bygginganefndar, 7. maí 2013.

2.      54. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 13.maí 2013.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      149. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 5. apríl 2013.

2.      466. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 26. apríl 2013.

3.      6. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs, ódagsettur, ásamt verkáætlun sumarsins 2013 og framvinduskýrslu.

4.      805. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 15. febrúar 2013.

5.      Fundur Framkvæmdahóps um uppbyggingu ferðamannastaða í Skaftárhreppi, dags 30. apríl 2013.
Meðfylgjandi skýrsla um verkefni Kötlu jarðvangs í Skaftárhreppi og tillaga að rekstrarfyrirkomulagi salernisaðstöðu við Fjaðrárgljúfur.

6.      58. fundur stjórnar félagsþjónustu Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu, dags. 23. apríl 2013.

7.      Fundargerð aðalfundar félagsþjónustu Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu, dags. 23. apríl 2013.

8.      Fundargerð aðalfundar Friðar og frumkrafta, dags. 22. mars 2013.  Meðfylgjandi er skýrsla stjórnar og ársreikningur

9.      Stjórnarfundur Hulu bs., 17. apríl 2013.

10.  Fundargerð aðalfundar Hulu bs. , 15. maí 2013.

11.  3. fundur félagsmálanefndar félagsþjónustu Rangárvalla- og V- Skaftafellssýslu, dags. 22. apríl 2013.

12.  3. fundur stjórnar þjónusturáðs um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi, dags. 24. apríl 2013.

13.  4. fundur stjórnar þjónusturáðs um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi, dags. 10. maí 2013.

 

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Færsla Prestsbakkalínu 1 við Gígjukvísl, bréf frá Landsneti, ódags.

2.        Framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands, janúar – mars 2013.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort