Sumarst÷rf
26.03.2013

SUMARSTÖRF Í BOÐI Í SKAFTÁRSTOFU – UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ

 

Skaftárhreppur, í samstarfi við Vatnajökulsþjóðgarð, Kirkjubæjarstofu, Frið og frumkrafta og Skaftárelda ehf., rekur upplýsingamiðstöð í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.  Upplýsingamiðstöðin er opin alla daga frá 9–19 á tímabilinu 15. maí til 15. september og er unnið á vöktum. 

 

Umsjónarmaður

Umsjónarmaður skipuleggur starf upplýsingamiðstöðvarinnar, útbýr vaktaplön og sér um daglegan rekstur. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa háskólapróf í ferðamálafræðum eða skyldum greinum eða reynslu af ferðamennsku og rekstri.

 

Starfsmenn

Starfið felst í almennri upplýsingagjöf og þjónustu við ferðafólk. Starfsmenn þurfa að hafa ríka þjónustulund, mikla hæfni í samskiptum við fólk á öllum aldri og kunna að tjá sig á ensku.

 

Æskilegt að umsækjendur séu eldri en 20 ára.

Laun samkvæmt kjarasamningum.

 

Umsóknum skal skilað á skrifstofu Skaftárhrepps eða með tölvupósti á sveitarstjori@klaustur.is eigi síðar en 15. apríl n.k. Upplýsingar veita Eygló Kristjánsdóttir í síma 487 4840 og Snorri Baldursson í síma 4700 401.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort