Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 12. mars 2013
09.03.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 12. mars 2013. 
Fundur hefst kl. 13:00 í Kirkjuhvoli, Klausturvegi 10.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.       Afskriftarbeiðni þing- og sveitarsjóðsgjalda frá sýslumanninum í Vík í Mýrdal, 5. mars 2013.

2.       Ósk um umsögn vegna fyrirhugaðra leyfisveitinga, frá sýslumanninum í Vík, 11. febrúar 2013.

3.       Erindi um endurbætur vega að Galta sunnan Lakagíga, bréf frá Snorra Baldurssyni þjóðgarðsverði, 6. mars 2013.  

4.       Viðauki við fjárhagsáætlun 2013, vegna fjármuna frá ríkisstjórn Íslands í kjölfar Grímsvatnagoss.

5.       Tilnefning aðalfulltrúa Skaftárhrepps í sameiginlega nefnd barnaverndar- og félagsmála á vegum Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

 

II.              Fundargerðir til samþykktar.

1.     89. fundur Skipulags- og bygginganefndar, 2. mars 2013.

2.     53. fundur Æskulýðs- og íþróttanefndar, 6. mars 2013.

3.     92. fundur Rekstrarnefndar Klausturhóla, 11. mars 2013.

 

III.            Fundargerðir til kynningar.

1.     148. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 22.febrúar 2013.

2.     464. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 8. febrúar 2013.

3.     804. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 1. mars 2013.

4.     146. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 15. febrúar 2013.

5.     147. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 27. febrúar 2013.

6.     9. fundur starfshóps um málefni Skaftár, 14. febrúar 2013.

 

IV.           Annað kynningarefni.

1.       Bréf Umhverfis- og auðlindaráðuneytis til Mannvits vegna erindis um undanþágu frá starfsleyfi fyrir urðunarstað HULU bs. á Skógarsandi.

2.       Bréf Þóris Kjartanssonar til Matvælastofnunar um girðingu og niðurlagningu varnarlínu búfjársjúkdóma á Mýrdalssandi.

3.       Kynning á lýsingu og drögum að breytingu aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2009 – 2025, efnistaka og varnargarðar í Múlakvísl.

4.       Samþykkt sveitarfélagsins Árborgar um eflingu skólastarfs og úrsögn úr byggðasamlagi um Skólaskrifstofu Suðurlands.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort