Fundarbo­ sveitarstjˇrnar 12. febr˙ar 2013
11.02.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 12. febrúar 2013. 
Fundur hefst kl. 13:00 í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Yfirdráttarheimild Klausturhóla.

2.        Erindi frá Byggðastofnun um boð um samstarf.

3.        Erindi frá Heilsuleikskólanum Kærabæ.

4.        Landskipti Tungu    

5.        Áætlun Símans um að 53 þéttbýlisstaðir fái Ljósnet Símans á árinu.

6.        Tilnefning aðalfulltrúa Skaftárhrepps í sameiginlega nefnd barnaverndar- og félagsmála á vegum Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      88. fundur Skipulags- og bygginganefndar, 4.febrúar 2013.

2.      91. fundur Rekstrarnefndar Klausturhóla, 6. febrúar 2013.

3.      126. fundur Fræðslunefndar, 31. janúar 2013.

 

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      147. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 18.janúar 2013.

2.      463. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 18. janúar 2013.

3.      803. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. janúar 2013.

4.      1. fundur stjórnar Náttúrustofu suðausturlands, 4. janúar 2013.

5.      4. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs, 12. september 2012.

6.      5. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs, 29. janúar 2013.

7.      145. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 18. janúar 2013.

8.      9. fundargerð stýrihóps um Rammaskipulag að fjallabaki, 6. nóvember 2012.

9.      10. fundargerð stýrihóps um Rammaskipulag að fjallabaki, 28. nóvember 2012.

10.  10. fundargerð stýrihóps um Rammaskipulag að fjallabaki, 13. desember 2012.

11.  11. fundargerð stýrihóps um Rammaskipulag að fjallabaki, 22. janúar 2013.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Sóknaráætlun Suðurlands 2013- drög.

2.        Samningur um byggingu Þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri milli Umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Framkvæmdasýslu ríkisins.

3.        Skýrsla KPMG til sveitarstjóra vegna endurskoðunar.

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort