Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 17. jan˙ar 2013
15.01.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 17. janúar 2013. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Kaup á hlut í Klausturjörðinni.

2.        Reglur um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk.

3.        Reglur um félagslega liðveislu.

4.        Samningur um myndun þjónustusvæðis um málefni fatlaðra.

5.        Reglur um heimsendingu matar á þjónustusvæði félagsþjónustu.

6.        Ákvörðun um leigu á húsnæði að Klausturvegi 15.

7.        Aðild að rammasamningskerfi Ríkiskaupa fyrir árið 2013.

8.        Staða sorporkustöðvarinnar.

9.        Samkomulag við Mýrdalshrepp um skipulags- og byggingamál.

 

II.              Fundargerðir til samþykktar.

1.      89. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 27. desember 2012.

2.      90. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 16. janúar 2013.

3.      11. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 29. nóvember 2012.

III.            Fundargerðir til kynningar.

1.    Fundur stjórnar Hulu bs, 7. janúar 2013.     

 

IV.            Annað kynningarefni.

1.        27. landsþing Sambands sveitarfélaga.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort