Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 12. nˇvember 2012
09.11.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. nóvember 2012. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.        SÁÁ, átakið Betra líf – mannúð og réttlæti, ósk um stuðning, bréf ódagsett (2012.10.053).

2.        Sameining félagsmála- og barnaverndarnefnda Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, bréf frá stjórn félagsþjónustunnar dags 18. október 2012. (2012.10.065).

3.        Skráning reiðleiða – kortasjá, ósk um fjárstuðning frá Landssambandi hestamannafélaga dags. 3. október 2012. (2012.10.051).

4.        Beiðni um umsögn sveitarstjórnar vegna fyrirhugaðrar sölu ríkisjarðarinnar Syðri- Steinsmýri í Meðallandi, skv. beiðni frá Skúla Baldurssyni og Ingunni Magnúsdóttur dagsett. 19. október 2012  (2012.10.067).

5.        Stofnun Náttúrustofu á suðausturlandi.

6.        Ályktun frá ferðamálafélagi Skaftárhrepps dagsett 16. október 2012.

7.        Styrkumsókn frá Kirkjubæjarstofu vegna verkefna árið 2013.

8.        Boð um viðræður um hugsanlega samvinnu um skipulags- og byggingarmál frá Rangárþingi eystra, dagsett 8. október 2012.

9.        Fjallabakssvæðið norðan Mýrdalsjökuls lýsing vegna rammaáætlunar Rangárþings ytra, Rangárþings eystra og Skaftárhrepps, dags 6. nóvember 2012.

10.    Tillaga að landsskipulagsstefnu 2013 – 2024 ásamt umhverfisskýrslu, auglýsing Skipulagsstofnunar.

11.    Ákvörðun um álagningu 2013.

12.    Viðauki, endurskoðun fjárhagsáætlunar Skaftárhrepps 2012.

13.    Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2013 – 2016  fyrri umræða.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.        Fundargerð menningarmálanefndar 12. ágúst 2012

2.        Fundargerð menningarmálanefndar 27. september 2012.

3.        Fundargerð menningarmálanefndar 3. október 2012.

4.        Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar.

5.        Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.       24. fundur Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, frá 8. nóvember 2012.

2.      121. fundur Barnaverndarnefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu frá 31. október 2012.

3.      460. fundur stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi, SASS frá 17. okt.2012.

4.      461. fundur stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi, SASS frá 5. nóv.2012.

5.      fundargerð aðalfundar  Félagsþjónustu Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu frá 3. okt.2012.

6.      800. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 26. október 2012, (2012.10.071).

7.      55. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu frá 3. okt. 2012.

8.      56. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu frá 15. okt. 2012.

9.      7. fundur starfshóps um áhrifasvæði Skaftár, frá 19. september 2012.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.         Línudans, kynning á þjónustu fyrirtækis, (2012.10.050).

 

 

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort