Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 8. oktˇber 2012.
06.10.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 8. október 2012. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.        Veraldarvinir, boð um samstarf á árinu 2013. bréf dagsett 18. september 2012.  (2012.09.031).

2.        Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi, SASS.  Aðalfundarboð 2012, (2012.09.054).

3.        Rekstur almenningssamgangna á Suðurlandi, erindi frá SASS og Strætó b.s. dags. 17. september 2012. (2012.09.058).

4.        Málstefna sveitarfélaga skv. 130. gr. sveitarstjórnarlaga, fyrirspurn frá Innanríkisráðuneyti dags. 21.september 2012. (2012.09.059).

5.        Embætti skipulags- og byggingafulltrúa Skaftárhrepps.

6.        Sorporkustöð Skaftárhrepps, stöðumat.

7.        Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2013 – 2016.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

Engar fundargerðir nefnda Skaftárhrepps hafa borist frá síðasta sveitarstjórnarfundi.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.       24. fundur Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, frá 27. september 2012.

2.      121. fundur Barnaverndarnefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu frá 12. september 2012.

3.      309. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, (2012.09.037).

4.      310. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands frá 10. september 2012, (2012.09.038).

5.      458. fundur stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi frá 14. sept.2012, SASS, (2012.09.025).

6.      459. fundur stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurlandi, SASS frá 21. sept.2012, (2012.09.035).

7.      fundargerð aðalfundar  Hulu b.s.frá 12. september (2012.09.017).

8.      fundargerð stjórnar Hulu b.s. frá 12. september 2012, (2012.09.018).

9.      799. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 7. september 2012, (2012.09.016).

10.  54. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu frá 25. sept. 2012.

11.  141. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, (2012.09.022).

12.  8. fundur Stýrihóps um Rammaskipulag að Fjallabaki frá 11. september 2012.

13.  8. fundur stjórnar Þjónustusvæðis málefna fatlaðra á Suðurlandi frá 14. september 2012.

14.  9. fundur stjórnar Þjónustusvæðis málefna fatlaðra á Suðurlandi frá 21. september 2012.

IV.             Annað kynningarefni.

1.         Framvinduskýrsla Markaðsstofa Suðurlands, (2012.09.012).

2.        Greinargerð félagsmálastjóra Félagsþjónusta Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, (2012.09.023).

3.        Umsögn um drög að frv til laga um náttúruvernd, frá Sambandi ísl. sveitarfélaga  dags 26.sept.2012.

 

 

Sveitarstjóri

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort