Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 10. september 2012.
07.09.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 10. september 2012. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Umsókn um framlengingu á yfirdráttarláni hjá Arion banka uppá kr. 30.000.000.

2.        Ósk um tilnefningar til nýsköpunarverðlauna, erindi frá Fjármálaráðuneytinu dags. 16. ágúst 2012. (2012.08.047).

3.        Tillaga að stofnun byggðasamlags, erindi frá sveitarfélaginu Árborg dags. 14. ágúst 2012. (2012.08.048).

4.        Umsókn um stofnun lóðar við Laka á Síðumannaafrétti, erindi frá Forsætisráðuneytinu dags. 21. ágúst 2012. (2012.08.057).

5.        Fundir með fjárlaganefnd, dags. 3. september 2012. (2012.09.002).

6.        Ósk um umsögn um frv. til náttúruverndarlaga, frá Umhverfis- og auðlindaráðuneyti dags. 3. september 2012. (2012.09.005).

7.        Tilnefning fulltrúa í stjórn jarðvangsins Kötlu Geopark.

8.        Fasteignin Klausturvegur 15.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      50. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 21. ágúst 2012.

2.      51. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 29. ágúst 2012.

3.      Fundargerð fjallskilanefndar Landbrots- og miðafréttar, 20. júní 2012.

4.      Fundargerð fjallskilanefndar Landbrots- og miðafréttar, 14. ágúst 2012.

5.      87. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 4. september 2012.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      143. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 31. ágúst 2012.

2.      140. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 30. ágúst 2012. (2012.08.058)

3.      5. fundur starfshóps um áhrifasvæði Skaftár, 23. apríl 2012.

4.      6. fundur starfshóps um áhrifasvæði Skaftár, 9. júlí 2012.

5.      2. fundur stýrihóps um rammaskipulag að Fjallabaki, 7. júní 2012.

6.      3. fundur stýrihóps um rammaskipulag að Fjallabaki, 21. júní 2012.

7.      4. fundur stýrihóps um rammaskipulag að Fjallabaki, 9. júlí 2012.

8.      5. fundur stýrihóps um rammaskipulag að Fjallabaki, 12. júlí 2012.

9.      6. fundur stýrihóps um rammaskipulag að Fjallabaki, 17. júlí 2012.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Kveðja frá Velferðarvaktinni, 22. ágúst 2012. (2012.08.038).

2.        Uppsögn fréttaritara, 31. ágúst 2012. (2012.09.003).

3.        Ársfundur Jöfnunarsjóðs, 3. september 2012. (2012.09.004).

4.        Ungt fólk 1992 – 2012 æskulýðsrannsóknir, 29. ágúst 2012. (2012.09.007).

5.    Ályktun frá Bláskógabyggð, 7. september 2012.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort