Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 13. ßg˙st 2012
10.08.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 13. ágúst 2012. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 1. Styrkumsókn til handa Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands frá Fræðslunetinu, dags. 11. júní 2012. (2012.06.026).
 2. Beiðni um umsögn vegna Landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2013-2024 frá Umhverfisráðuneytinu, dags. 15. júní 2012. (2012.06.039).
 3. Styrkumsókn frá MS félaginu, dags. 21. júní 2012. (2012.06.059).
 4. Erindi frá Ástu Sverrisdóttur, dags. 29. júní 2012. (2012.06.066).
 5. Ósk um samþykki á breytingum á samþykktum (skipulagsskrá) jarðvangsins Kötlu Geopark, dags. 8. ágúst 2012. (2012.08.005).
 6. Tillaga um hljóðupptöku á sveitarstjórnarfundum, frá Þorsteini M. Kristinssyni, dags. 8. ágúst 2012. (2012.08.006).
 7. Ársreikningur hjúkrunarheimilisins Klausturhóla 2011. (2012.08.007).
 8. Rekstrarstaða Skaftárhrepps, 6 mánaða staða 2012.
 9. Daggjöld á afrétti 2012.
 10. Sorporkustöð, sorpmál Skaftárhrepps framtíðarhorfur.
 11. Erindi frá Friði og frumkröftum ásamt Ferðamálafélagi Skaftárhrepps um samstarf vegna Unique Iceland - Suðurland sem Icelandair og Markaðsstofa Suðurlands standa að, dags. 9. ágúst 2012. (2012.08.012)

II. Fundargerðir til samþykktar.

 1. 86. fundur Skipulags- og bygginganefndar, 30.júlí 2012. (2012.07.034)

III. Fundargerðir til kynningar.

 1. 22. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 21. júní 2012.
 2. 120. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 27. júní 2012.
 3. 798. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 29. júní 2012. (2012.07.006).
 4. 23. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 7. ágúst 2012.
 5. 2. fundur stjórnar jarðvangsins Katla Geopark, 18. júní 2012. (2012.08.009).
 6. 3. fundur stjórnar jarðvangsins Katla Geopark, 25. júní 2012. (2012.08.010).

IV.             Annað kynningarefni.

 1. Úrskurður Héraðsdóms Suðurlands, mál nr. E-51/2012 RW gegn Skaftárhreppi, dómssátt, dags. 20. júní 2012. (2012.06.044).
 2. 4. aðalfundur Háskólafélags Suðurlands ehf., dags. 14. júní 2012. (2012.06.027).
 3. Boð um ráðgjafaþjónustu frá Centra fyrirtækjaráðgjöf, dags. 13. júní 2012. (2012.06.032).
 4. Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um drög að landsáætlun um úrgang, dags. 18. júlí 2012. (2012.07.027).
 5. Afgreiðsla styrkbeiðni Félags eldri borgara í Skaftárhreppi, dags. 23. júlí 2012. (2012.07.043).
 6. Boð á fjármálaráðstefnu Samb. ísl. sveitarfélaga og boð á ársþing SASS, dags 10.ágúst 2012. (2012.08.013)

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort