Verslunarmannahelgin 2012 ß Klaustri.
31.07.2012

 

Á Döfinni

um verslunarmannahelgina 2012

 

á  Kirkjubæjarklaustri og nágrenni,

 

Laugardagurinn 4. ágúst

Kl.09:30  Dagsferð Ferðamálafélags Skaftárhrepps: Rauðhóll-Hervararstaðir-Helgastaðaháls-Holtsdalur.

Fararstjórn. Björgvin Harðarson og Björk Ingimundardóttir. Mæting við Skaftárskála

kl. 09:30 (Skaftárrétt kl. 09.40) Þátttökugjald kr. 500. Upplýsingar í síma: 899 8767

Kl.13:00-18:00 Sveitamarkaður í Tunguseli í Skaftártungu.

Handverk, kaffisala, vöfflur og fl..

Kl.14.00 Hlutavelta í matsal Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri.

Miðaverði  stillt í hóf og engin núll.

Allur ágóði rennur til  tækjakaupa fyrir Heilsugæslustöðina á Kirkjubæjarklaustri.

Kvenfélag Kirkjubæjarhrepps og Kvenfélagið Hvöt

 

Sunnudagurinn 5. ágúst

Kl.13:00-18:00 Sveitamarkaður í Tunguseli í Skaftártungu.

Handverk, kaffisala, vöfflur og fl..

Kl. 14:00  Guðsþjónusta í Bænhúsinu á Núpsstað.

Séra Ingólfur Hartviksson predikar og þjónar fyrir altari.  Kristján Gissurarson frá Eiðum leikur á orgel. Félagar úr kórum prestakallsins leiða söng.

 Kl. 21:00 Kvöldganga  um Kirkjubæjarklaustur með ferðaþjónustufyrirtækinu Slóðum. Ekkert þátttökugjald. Gangan hefst við  Kaffi Munka, við Systrafoss,  og endar við íþróttavöllinn á Kleifum  um kl. 10:30

Kl.22:30  Kvöldskemmtun við íþróttavöllinn á Kleifum. Brekkusöngur, brenna og flugeldasýning.  Hljómsveitin “Dalton” leiðir brekkusönginn. Björgunarsveitin Kyndill sér um flugeldasýningu.

Kl.24:00  Dansleikur með hljómsveitinni „Dalton” í félagsheimilinu  Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri.

Húsið opnar kl. 23.00. Aldurstakmark 16 ára. Miðaverð kr. 3000.

 

Styrktaraðilar að dagskrá verslunarmannahelgar 2012 á Kirkjubæjarklaustri og nágrenni:

Farfuglaheimilið Hvoll, Ferðamálafélag Skaftárhrepps, Hótel Geirland, Hótel Klaustur, Islandia Hótel Núpar,

Kirkjubæjarstofa, Skaftárhreppur, Slóðir, Vatnajökulsþjóðgarður.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort