Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 12. j˙nÝ 2012
11.06.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 12. júní 2012. 
Fundur hefst kl. 10:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.       Kjör oddvita sveitarstjórnar Skaftárhrepps. (2012.06.019)

2.       Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar efnistöku í grjótnámi austan við Dýralæki á Mýrdalssandi, frá Vegagerðinni, dags 6. júní 2012. (2012.06.021)

3.       Ummæli sveitarstjóra í fréttatíma Stöðvar 2, 29. maí 2012
a.  Ályktun stjórnar félags sauðfjárbænda, 6. júní 2012. (2012.06.012)

b.  Tölvupóstur frá Ástu Sverrisdóttur, 31. maí 2012. (2012.06.011)

c.  Bréf frá Heiðu Guðnýju Ásgeirsdóttur, 7. júní 2012. (2012.06.010)

4.       Beiðni um tilnefningu í stjórnar Styrktarfélags fyrir Heilsugæsluna á Klaustri, bréf frá Auðbjörgu Bjarnadóttur og Sólrúnu Ólafsdóttur, 5. júní 2012. (2012.06.020)

5.       Styrkbeiðni frá Félagi heyrnarlausra, 7. júní 2012. (2012.06.013)

6.       Bréf Skaftárhrepps til innanríkisráðherra um áframhaldandi vinnu með Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dags. júní 2012.

 

 

II.              Fundargerðir til samþykktar.

1.     124. fundur fræðslunefndar, 6. júní 2012.

III.            Fundargerðir til kynningar.

1.     138. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 28. mars 2012.

2.     139. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 22. maí 2012.

3.     142. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 1. júní 2012.

4.     117. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu, 23. maí 2012.

5.     797. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. maí 2012.

IV.           Annað kynningarefni.

1.       Samfélag, atvinnulíf og íbúaþróun í byggðarlögum með langvarandi fólksfækkun, skýrsla Byggðastofnunar (2012.06.015).

2.       Fundarboð aðalfundar Háskólafélags Suðurlands haldinn þann 14.júní 2012. (2012.05.064)

3.       Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012, bréf Umhverfisráðuneytis dags. 30. maí 2012.

4.       Bréf Búnaðarfélags Leiðvallahrepps til RARIK, dags 23. maí 2012. Þriggja fasa rafmagn í Meðallandi, Vestur- Skaftafellssýslu. (2012.05.078)

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort