Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 12. mars 2012
09.03.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. mars 2012. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Tillaga að Stjórnunar- og verndaráætlun vegna stækkunar Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftárhreppi; Langisjór, Skælinga og Eldgjá (2012.02.051)

2. Krakkaskák, styrkbeiðni (2012.03.001)

3. Framkvæmdaleyfi við Rauðárvirkjun, bréf dags. 6. febrúar 2012 frá Ragnari Johansen (2012.02.032)

4. Götulýsing á veitusvæði RARIK, bréf dags. 16. febrúar 2012 (2012.02.042)

5. Styrkveiting úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, dags. 2. febrúar 2012. (2012.02.041)

6. Fundarboð aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga ohf, 23. mars 2012. (2012.03.014)

7. Fyrirkomulag fjallskila í Skaftárhreppi, bréf dags. 7. mars 2012 frá Jóhannesi Gissurarsyni (2012.03.012)

8. Aksturskostnaður Skaftárhrepps, bréf dags. 29. febrúar 2012 frá Guðmundi Inga Ingasyni (2012.03.013)

9. Dómur héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3458/2011

II. Fundargerðir til samþykktar.

1. 83. fundur skipulags- og bygginganefndar, 8. mars 2012.
2. 49. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 8. mars 2012

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 139. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 24. febrúar 2012.
2. 306. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 5. mars 2012.
3. 794. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 24. febrúar 2012.

IV. Annað kynningarefni.

1. Ályktun kirkjuþings til sveitarfélaga, dags. 10. febrúar 2012. (2012.02.027)
2. Vinnandi vegur, átak til atvinnusköpunar 15. febrúar - 31. maí 2012. (2012.02.061)
3. Kostnaðaráhrif reglugerðar um brennslu úrgangs, bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga til Umhverfisráðuneytis dags. 29. febrúar 2012. (2012.03.004)
4. Trúnaðarmál frá stjórn félagsþjónustunnar.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort