Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 13. febr˙ar 2012
10.02.2012

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 13. febrúar 2012.
Fundur hefst kl. 10:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Samningur við Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga um fjárhagslega úttekt. (2012.01.042)

2.        Viðhaldsgjald fyrir götulýsingu og breytt eignarhald, bréf frá RARIK dags. 20.jan  (2012.01.038)

3.        Reglur um snjómokstur í Skaftárhreppi   (2012.01.060)

4.        Tillaga að reglum um félagslega heimaþjónustu (2012.01.054)

5.        Skólahreysti - umsókn um styrk   (2012.01.043)

6.          Tillaga að viðtalstímum sveitarstjórnarmanna  (2012.01.020)

7.          Tilnefning fulltrúa í starfshóp um stefnumótun um framboð, reglur og leiguverð félagslegs leiguhúsnæðis.  (2012.01.055)

8.          Erindi frá UMFÍ um gistingu íþróttahópa.  (2012.02.012)

9.          Breytt skipan umhverfisstofna. (2012.02.019)

10.       Beiðni frá Umhverfisstofnun um tilnefningu fulltrúa í ráðgjafanefnd um friðland að Fjallabaki. (2012.02.021)

11.       Beiðni Landgræðslunnar um styrk vegna verkefnisins Bændur græða landið.  (2012.02.022)

12.       Athugasemdir kennara Kirkjubæjarskóla vegna breytinga á gjaldskrá mötuneytis. (2012.02.024)

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      82. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, 6. febrúar 2012.  (2012.02.013)

2.      123. fundur fræðslunefndar, 9. febrúar 2012.  (2012.02.018)

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      17. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 25. janúar 2012.

2.      136. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 11. janúar 2012.

3.      305. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 19. janúar 2012.

4.      48. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 5. janúar 2012.

5.      49. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 16. janúar 2012.

6.      50. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 25. janúar 2012.

7.      51. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 30. janúar 2012.

8.      138. fundur heilbrigðisnefndar Suðurlands, 20. janúar 2012.

9.      1. fundur verkefnisstjórnar um Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri, 19. janúar 2012.

10.  Fundargerð stjórnar Hulu b.s., 3.febrúar 2012.

11.  793. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. janúar 2012.

12.  452. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 9 desember 2011.

13.  453. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 3. febrúar 2012.

14.  137. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 9. febrúar 2012.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Tenging Hólmsár- og Búlandsvirkjana með háspennulínum - ákvörðun um tillögu að matsáætlun, bréf frá Skipulagsstofnun, 18. janúar 2012.

2.        Vinnandi vegur, átak til atvinnueflingar með áherslu á einstaklinga sem hafa verið án vinnu lengur en 12 mánuði.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort