Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 14. nˇvember 2011
12.11.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. nóvember 2011. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Erindi frá Halldóri Jóhannssyni, dags. 17. október 2011.

2.        Snorraverkefnið, beiðni um styrk fyrir starfsárið 2012.

3.        Umhverfisráðuneytið, landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2012-2023.

4.        Umhverfisstofnun, beiðni um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd.

5.        Kirkjubæjarstofa, beiðni um styrk fyrir starfsárið 2012.

6.        Umsókn um stofnun lóðar í landi Arnardrangs.

7.        Bréf frá Lex lögmannsstofu vegna áforma um virkjun í Rauðá.

8.        Beiðni framkvæmdahóps um uppbyggingu ferðamannastaða um aðkomu Skaftárhrepps á uppbyggingu fjölsóttra ferðamannastaða í sveitarfélaginu.

9.        Drög að samkomulagi um framlag  Skaftárhrepps vegna þátttöku í Friði og frumkröftum.

10.    Umhverfisráðuneytið, beiðni um umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð.

11.    Málefni félagsheimilisins Efri Eyjar, ályktun íbúafundar í Meðallandi um að áhugamannafélag taki yfir rekstur félagsheimilisins.

12.    Umhverfisráðuneytið, beiðni um umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

13.    Drög að verkáætlun um rammaskipulag fjallabakssvæðisins í samvinnu við Rangárþing eystra og Rangárþing ytra.

14.    Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2012.

15.    Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2012, fyrri umræða.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      121. fundargerð fræðslunefndar, 2. nóvember 2011.

2.      Fundargerð umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 20. október 2011.

3.      46. fundargerð stjórnar félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu b.s. 31. okt. 2011.  
Fjárhagsáætlun félagsþjónustunnar 2012.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      45. fundur stjórnar félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu b.s. 18. október 2011.

2.      Fundargerð aðalfundar félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu b.s. 18. október 2011

3.      14. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 27. október 2011.

4.      112. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 19. október 2011

5.      447. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 7. október 2011.

6.      448. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 27. október 2011.

7.      136. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 27. október 2011.

8.      Fundargerð 6. aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, 28. október 2011.

9.      134. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 6. október 2011.

10.  82. fundur Héraðsnefndar V. Skaftafellssýslu, 22. júní 2011.

11.  449. fundur stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 3. nóvember 2011.

12.  Fundargerð 42. aðalfundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, 28. og 29. október 2011.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum nr. 1040/2011.

2.        Samþykkt aðalfundar fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélags Íslands, bréf dags. 20. október 2011.

3.        Kynning á drögum að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2018, bréf dags. 21. október 2011.

4.        Öryggi barna hjá dagforeldrum: Framkvæmd reglugerðar um daggæslu barna í heimahúsum nr. 907/2005.  Velferðarráðuneytið, bréf dags. 1. nóvember 2011.

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort