Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 10. oktˇber 2011.
07.10.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 10. október 2011. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Tillaga að nýjum reglum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga.

2.        Beiðni um umsögn vegna leyfisveitingar til Skúla Baldurssonar, Syðri Steinsmýri.

3.        Beiðni um umsögn um umsókn Sóley Minerals ehf um leyfi til rannsókna á magnetíti á Meðallandssandi í Skaftárhreppi.

4.        Jafnréttisáætlun ásamt framkvæmdaáætlun, bréf frá Jafnréttisstofu, dags 29. sept 2011.

5.        Sala vallarhúss að Kleifum.

6.        Þekkingarsetur, tilnefning fulltrúa í vinnuhóp.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      Fundargerð skipulags og bygginganefndar, 3. október 2011

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      111. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 28. september 2011.

2.      13. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 22. september 2011.

3.      2. fundur stýrihóps um aðgerðir gegn gróðu- og landeyðingu á áhrifasvæði Skaftár, 23. september 2011.

4.      Fundargerð stjórnar Hulu b.s. 5. október 2011

5.      Fundargerð aðalfundar Hulu b.s. 5. október 2011

6.      Fundargerð stjórnar Hulu b.s. 5. október 2011

7.      303. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 5. október 2011.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Fjármál sveitarfélaga, bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, dags. 21. september 2011

2.        Hvatning vegna kvennafrídagsins 25. október, bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. september 2011.

3.        Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 12. október 2011, bréf dags. 19. september 2011.

4.        Fundir með fjárlaganefnd Alþingis.

5.        Sveitarstjórnarlög samþykkt á Alþingi í september 2011.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort