Safnahelgi ß su­urlandi
22.09.2011

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.

Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.

Skrá þarf þátttöku þar sem eftirfarandi kemur fram:

Hvar viðburðurinn verður:

Hvenær:

Heiti:

Lýsing (1-2 setningar):

Tengiliður, nafn, síma, netfang og heimasiða

 

Frestur til að skrá sig til þátttöku er til 11. október og fer skráningin fram hjá tengiliðum á hverju svæði:

 

-Barbara Guðnadóttir fyrir Þorlákshöfn og Ölfusið: barbara@olfus.is -Jóhanna Hjartardóttir fyrir Hveragerði: jmh@hveragerdi.is -Bragi Bjarnason í Arborg:

bragi@arborg.is -Ásborg Arnþórsdóttir fyrir uppsveitirnar: asborg@ismennt.is -Kristín Jóhannsdóttir fyrir Vestmannaeyjar: kristinj@vestmannaeyjar.is -Björg Erlingsdóttir fyrir Hornafjörð: bjorgerl@hornafjordur.is -Ólafía Jakobsdóttir fyrir Kirkjubæjarklaustur: kbstofa@simnet.is -Eggert Sólberg Jónsson fyrir Vík: eggert@vik.is -Margrét Sigurðardóttir fyrir Flóahrepp:

floahreppur@floahreppur.is -Þuríður Aradóttir fyrir Rangárþing og Ásahreppp:

thuri@hvolsvollur.is

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort