Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 19. september 2011
16.09.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 19. september 2011. 
Fundur hefst kl. 10:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Boð frá Suðra, íþróttafélagi fatlaðra um að taka þátt í bocciamóti.

2.        Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Skaftárhrepps.

3.        Ársþing SASS, 28. og 29. október n.k. – kjörbréf.

4.        Umsögn um stofnun nýs lögbýlis í landi Botna.

5.        Beiðni um umsögn um umsókn Sóley Minerals ehf um leyfi til leitar og rannsóknar á magnetíti á hafsbotni undan suðurströnd Íslands, ásamt Héraðsflóa.

6.        Fyrirspurn frá Menningarmálanefnd Skaftárhrepps varðandi Múlakotsskóla.

7.        Sala vallarhúss að Kleifum.

8.        Fjármál Skaftárhrepps.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      Fundargerð og fjallskilaseðill fjallskilanefndar Skaftártungu.

2.      Fjallskilaseðill Austur Síðu afréttar.

3.      Fundargerðir og fjallskilaseðill Landbrots- og Miðafréttar.

4.      120. fundur fræðslunefndar, 5. september 2011.

5.      46. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 2. september 2011.

6.      47. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 9. september 2011.

7.      Fundargerð menningarmálanefndar, 8. júní 2011.

8.      Fundargerð menningarmálanefndar, 18. ágúst 2011.

9.      Fundargerð menningarmálanefndar, 5. september 2011.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      135. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 9. september 2011.

2.      445. fundur stjórnar Sambands sunnlenskra Sveitarfélaga, 12. ágúst 2011.

3.      446. fundur stjórnar Sambands sunnlenskra Sveitarfélaga,  9. september 2011.

4.      302. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 7. september 2011.

5.      43. fundur stjórnar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 8. september 2011.

6.      131. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 18. ágúst 2011.

7.      132. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 1. september 2011.

8.      110. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 31. ágúst 2011.

9.      12. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V. Skaftafellssýslu, 1. september 2011.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Samkomulag um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms.

2.        Náttúrustofa á Suðausturlandi, bréf til umhverfisráðherra.

3.        Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.

4.        Fyrirhuguð niðurfelling héraðsvegarins Þverárvegur (nr. 2029) af vegaskrá.

5.        VII. Umhverfisþing 14. október 2011.

6.        Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum.

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort