Fyrirlestur Ý Skaftafellsstofu
08.09.2011

 

Dr. Jeremy Everest verður með fyrirlestur í Skaftafellsstofu í kvöld, 8. September kl. 19:00.

Hann hefur verið við rannsóknir á Virkisjökli í 15 ár og mun kynna okkur niðurstöður rannsókna sinna á morgun.

Eftirfarandi er lýsing hans á erindinu, en það verður á ensku:

 

'British Geological Survey Virkisjökull Observatory: monitoring the present to see into the past and future’

 

Description:

Around the world glaciers, ice caps and ice sheets are melting rapidly. Iceland is an ideal place to study how this process is occurring. Following 15 years of research at Virkisjökull British Geological Survey started a monitoring project at the glacier in 2009, which involves regular studies of landscape, climate, glacier seismicity and meltwater.

This talk will show images of the changing glacier and landscape over the last 17 years, and will describe our research methods, and highlight some of our results so far.

 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir

Með bestu kveðju.

 

Starfsfólk Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort