Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 15. ßg˙st 2011
13.08.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 15. ágúst 2011. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Samningur SASS og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á suðurlandi.

2.        Framkvæmdaáætlun Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 2010-2014

3.        Náttúrustofa á Suðausturlandi, samstarf við sveitarfélagið Hornafjörð.

4.        Eldvilji ehf. ársreikningur og tilnefning fulltrúa á aðalfund.

5.        Björgunarsveitin Stjarnan – erindi, dags. 25. júlí 2011

6.        Sauðfjárveikivarnarlína, erindi frá Matvælastofnun, dags. 20. júlí 2011

7.        Stofnun lögbýlis í landi Botna, umsögn.

8.        Vátryggingar sveitarfélagsins, erindi frá Sjóvá, dags. 6. júní 2011

9.        Fundarboð SASS vegna almenningssamgangna 16. ágúst 2011

10.    Auglýsing UMFÍ um að halda landsmót UMFÍ 50+  2012.

11.    Þátttaka ungmenna í VII. Umhverfisþingi 14. október 2011, dags. 30. júní 2011

12.    Fjárhagsstaða sveitarfélagsins.

13.    Staða málningarverkefnis í samstarfi við vinnumálastofnun.

14.    Ársreikningur Hjúkrunarheimilisins Klausturhóla 2010.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      119. fundur Fræðslunefndar, 27. júní 2011

2.      78. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, 4. júlí 2011

3.      79. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, 10.ágúst 2011

4.      84. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 11. ágúst 2011.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      301. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, 14. júní 2011

2.      10. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.  9.júní 2011

3.      42. fundur stjórnar félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 29. júlí 2011

4.      11. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.  26. júlí 2011

5.      3. aðalfundur Háskólafélags Suðurlands, 14. júní 2011

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Bréf SASS til forsætisráðuneytis, dags 15. júní 2011

2.        Afrit af bréfi mennta- og menningarmálaráðuneytis til heimsminjaskrifstofu UNESCO, dags. 28. júní 2011

3.        Styrkur frá Eignarhaldsfélagi Brunabótarfélags Íslands, 30. júní 2011

4.        Bréf frá veiðiréttarhöfum Grenlækjar, 20. júní 2011

5.        Bréf Umhverfisráðuneytis til Skipulagsstofnunar vegna aðalskipulags, 21. júní 2011

6.        Niðurstöður díoxínmælinga í jarðvegi, bréf frá Umhverfisstofnun, 6. júlí 2011

7.        Bréf Heilbrigðisnefndar vegna fráveitumála sveitarfélaga, 14. júní 2011

8.        Ungt fólk og lýðræði, ráðstefna UMFÍ 22.- 24. september 2011

9.        Ársreikningur Héraðssjóðs Vestur- Skaftafellssýslu 2010

10.    Ársþing SASS 28.og 29. október í Vík.

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort