FrÚttatilkynning frß sveitarfÚl÷gunum Ý Vestur Skaftafellssřslu
17.07.2011

Mýrdalshreppur og Skaftárhreppur fagna því að þjóðvegur 1 við Múlakvísl er
nú aftur opinn fyrir umferð. Sveitarfélögin vilja koma á framfæri miklu
þakklæti til Vegagerðarinnar og starfsmanna hennar fyrir afar snör handtök
við að koma á vegasambandi á ný. Lífæð sveitarfélaganna er þjóðvegur 1 og
því mikill léttir fyrir þá sem búa og starfa í sýslunni að því
óvissuástandi sem skapaðist við rof hringvegarins sé aflétt. Jafnframt
vilja sveitarfélögin koma á framfæri einlægu þakklæti til allra þeirra
fjölmörgu björgunarsveitarmanna og annarra sem stóðu langar vaktir við að
ferja fólk og farartæki yfir Múlakvísl við erfiðar aðstæður.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort