Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 14. j˙nÝ 2011
10.06.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 14. júní 2011.  Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Kosning oddvita og varaoddvita sveitarstjórnar Skaftárhrepps.

2.        Styrkbeiðni frá Skólahreysti, maí 2011

3.        Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2011, maí 2011

4.        Boð um kaup á Álfinum, fjáröflunarverkefni SÁÁ, maí 2011

5.        Styrkbeiðni félags eldri borgara í Skaftárhreppi vegna sumarferðar, 20. maí 2011

6.        Verkefnið Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri.

7.        Sala jarðarinnar Á,

8.        Trúnaðarmál.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      77. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, 6. júní 2011

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      107. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 5. maí 2011

2.      108. fundur barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 1.júní 2011

3.      787. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. maí 2011

4.      Fundur í Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 22. maí 2011

5.      Fundur í Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu, 24. maí 2011

6.      443. fundur stjórnar SASS, 20. maí 2011

7.      134. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 1. júní 2011

8.      129. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 2. maí 2011

9.      130. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 8. júní 2011

10.  1. fundur starfshóps um aðgerða gegn gróður- og landeyðingu á áhrifasvæði Skaftár, 17. maí 2011.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Bréf frá Skipulagsstofnun varðandi Aðalskipulag Skaftárhrepps 2010-2022, dags 3. júní 2011

2.        Framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands janúar – maí 2011.

3.        Ályktun stjórnar ADHD, vegna umfjöllunar um lyfjanotkun í fjölmiðlum undanfarið,  7. júní 2011

4.        Bréf frá Varasjóði húsnæðismála, úthlutun framlaga vegna sölu félagslegs íbúðarhúsnæðis.

5.        Ályktun Náttúruverndarsamtaka Suðurlands um friðland að Fjallabaki og verndun Torfajökulssvæðisins, 16. maí 2011

6.        Styrkur frá Menningarráði Suðurlands vegna Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri, 7. maí 2011

7.        Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2011, bréf frá Umhverfisráðuneytinu, 3. júní 2011

 

 

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort