Laus sta­a
20.05.2011

Staða grunnskólakennara

Við leitum að hugmyndaríkum og áhugasömum kennara í almennna bekkjarkennslu næsta skólaár.  Ymsar kennslugreinar koma til greina t.a.m íþróttir (60%).  Skólastjóri er Kjartan H. Kjartansson, sími 865-7440

Kirkjubæjarskóli á Síðu er grunnskóli með um 40 nemendur.  Við skólann er gott og samhent 10 manna starfslið.  Aðbúnaður nemenda og starfsfólks er góður.  Við skólann er m.a. vel búið tölvuver, sérlega vel búið bókasafn, gott mötuneyti og þar er starfræktur tónlistarskóli og heilsdagsskóli.

Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Upplýsingar um Skaftárhrepp og Kirkjubæjarskóla eru á www.klaustur.is og www.kbs.is
Umsóknir skulu berast á skrifstofu Skaftárhrepps - Klausturvegi 15 - 880 Kirkjubæjarklaustri fyrir 3. júní næstkomandi.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort