Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 11. aprÝl 2011
08.04.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 11. apríl 2011.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 • 1. Bréf frá skrifstofustjóra Rangárþings ytra um Byggingar- og skipulagsfulltrúaembætti Rangarþings bs. vegna Eldvarnareftirlitsmála, tölvupóstur dags 4. apríl 2010.
 • 2. Bréf frá Skipulagsstofnun v. Aðalskipulags Skaftárhrepps 2010 - 2022, dags 28. mars 2011.
 • 3. Tilnefning tveggja fulltrúa Skaftárhrepps í stýrihóp vegna aðgerða gegn gróðu- og landeyðingu á áhrifasvæði Skaftár.
 • 4. Umsókn um íbúðarhúsnæði, bréf frá Guðrúnu Hvönn, dags 29. mars 2011.
 • 5. Áhrif nýrra mannvirkjalaga á umboð bygginganefnda, lög nr. 160/2010.
 • 6. Framlag Skaftárhrepps til Kötlu Geopark vegna ársins 2011.
 • 7. Beiðni um stofnfjáraðild að Specialisterne á Íslandi, dags í mars 2011.
 • 8. Snjómokstur í Meðallandi, bréf frá Búnaðarfélagi Leiðvallahrepps dags 18. mars 2011.
 • 9. Tilnefning fulltrúa Skaftárhrepps í svæðisráð fyrir Rekstrarsvæði 4 í Vatnajökulsþjóðgarði.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.
1. 44. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar 31. mars 2011
2.      76. fundur skipulags- og bygginganefndar 6. apríl 2011

III.             Fundargerðir til kynningar.

 • 1. 8. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu, 24. mars 2011.
 • 2. 442. fundur stjórnar SASS, 18. mars 2011.
 • 3. 300. fundur stjórnar Aþs, 4. apríl 2011.
 • 4. 81. fundur Héraðsnefndar V. Skaftafellssýslu, 11. mars 2011.
 • 5. 40. fundur stjórnar félagsþjónustu, 15. mars 2011.
 • 6. 785. fundur stjórnar Sambands Íslenskra sveitarfélaga, 24. mars 2011.
 • 7. Fundargerð aðalfundar Eignarhaldsfélags Suðurlands hf., 28. mars 2011.

IV. Annað kynningarefni.

 • 1. Skýrsla frá KPMG um stjórnsýsluendurskoðun, febrúar 2011.
 • 2. Fundur 13. apríl 2011 til að kynna áætlun um samráð vegna samgöngumála í Vatnajökulsþjóðgarði.
 • 3. Minnisblað um helstu verkefni starfsmanna AÞS í febrúar og mars 2011.
 • 4. Nýr vefur Umhverfisstofnunar og birting eftirlitsskýrslna á netinu. Bréf dags 21. febrúar 2011.
 • 5. Ársskýrsla Friðar og frumkrafta 2010.
 • 6. Ársskýrsla Fræðslunets Suðurlands 2010.
 • 7. Ársskýrsla Lánasjóðs sveitarfélaga 2010.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort