Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 14. mars 2011
11.03.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. mars 2011.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Þriggja ára áætlun Skaftárhrepps 2012 - 2014, seinni umræða.
2. Auglýsing UMFÍ eftir umsóknum um Unglingalandsmót 2013 og 2014, 28. janúar 2011
3. Fornleifastofnun, kostnaðaráætlun vegna heimilda- og vettvangsskráningar.
4. Beiðni um að auka hlutafé í Rangárbökkum ehf og Rangárhöllinni ehf.
5. Grænn apríl, verkefni um umhverfismál.
6. Reglur um úthlutun á félagslegu húsnæði.
7. Fasteignir sveitarfélagsins, verðmat.
8. Skýrsla samstarfshóps um þekkingarsetur, 25. febrúar 2011
9. Ósk um leyfi sveitarstjórnar til að halda akstursíþróttakeppni 28. maí 2011.
10. Úrskurður innanríkisráðuneytis í stjórnsýslumáli nr. 43/2010.
11. Umsögn um þingsályktunartillögu 432, um göngubrú yfir Markarfljót.
12. Umsögn um frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls.
13. Umsögn um þingsályktunartillögu 284, um ljóðakennslu og skólasöng.

II. Fundargerðir til samþykktar.

1. Fundargerð atvinnumálanefndar 4. mars
2.      117. fundargerð fræðslunefndar 8. febrúar
3. 118. fundargerð fræðslunefndar 9. mars

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 7. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu, 23. febrúar.
2. 128. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 7. mars.
3. Vinnufundur Friðar og frumkrafta, 20. janúar.
4. Fundur stjórnar SSKS, 15. febrúar.

IV. Annað kynningarefni.

1. Skerðing á rennsli vatns út á Eldhraunið á Út-Síðu, bréf frá stjórn veiðifélags Grenlækjar til umhverfisráðherra, 3. mars 2011.
2. Umsagnir Heilbrigðiseftirlits Suðurlands um gjaldskrár vegna hundahalds og vegna sorphirðu/sorpförgunar, 28. febrúar.
3. Niðurstöður Heilbrigðiseftirlits Suðurlands á sýnatöku á neysluvatni úr Vatnsveitu Kirkjubæjarklausturs, 21. febrúar.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort