FrŠ­slunet Su­urlands ľ nßmskei­ Ý VÝk
01.03.2011

Fræðslunet Suðurlands áformar að halda eftirfarandi námskeið í Vík á næstunni:
 

Tölvur II

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið við námskeiðið Tölvur I eða hafa svolitla þekkingu og reynslu af tölvunotkun en vilja dýpka þekkingu sína og öðlast aukið öryggi. Fjallað verður um skipilag skjala og vistun gagna, möppur og aðgerðir í ritvinnslu. Kynnt verður notkun netsins og tölvupósts, auk þess sem þátttakendur læra m.a. að samþætta notkun ritvinnslu og nets.

 

Tími: Þriðjudagar og fimmtudagar 5.-29. mars kl. 19-21

Staður: Víkurskóli, Vík

Verð: 21.900, námsefni innifalið

Kennari: Ívar Páll Bjartmarsson

Fjöldi: hámark 12 þátttakendur

 

Sápugerð

Á námskeiðinu er fjallað um hvernig sápa verður til og hvað þarf af efnum og áhöldum

til að búa til sápur. Algeng aðferð verður kennd með sýniskennslu og fleiri

aðferðir kynntar. Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að vera færir um að búa

til sápur


Tími: Mánudagur 28. mars kl. 19-22

Staður: Víkurskóli, Vík

Verð: 5.500

Kennari: Ólafur Árni Halldórsson

Fjöldi: Lágmark 10 þátttakendur, hármark 15 þátttakendur

Innritun stendur yfir í síma 480 8155 eða með tölvupósti fraedslunet@fraedslunet.is

Allar nánari upplýsingar má nálgast á http://fraedslunet.is eða í síma 480 8155

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort