Fundar÷­ ADHD samtakanna vor÷nn 2011
28.02.2011

Vakin er athygli á fræðslufundaröð og spjallfundum fyrir fullorðna með ADHD á vegum ADHD samtakanna. Fyrsti fundurinn verður fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20.

 

Fræðslufundaröð ADHD samtakanna vorönn 2011

 

Á fimmtudögum kl. 20-21 til skiptis fræðslufundir og spjallfundir

Háaleitisbraut 13, fræðslusalur á 4. hæð

 

 

3. mars            Spjallfundur foreldra barna með ADHD - umsjón Gréta Jónsdóttir

 

10. mars          ADHD og fjármál

Sigríður Jónsdóttir ADHD markþjálfi

17. mars          Spjallfundur fullorðinna með ADHD - umsjón Elín Sigurðardóttir

 

24. mars          Meðferð barna og unglinga með ADHD     

                        Elín  Hrefna Garðarsdóttir geðlæknir

31. mars          Spjallfundur foreldra barna með ADHD - umsjón Gréta Jónsdóttir

 

14. apríl         Notkun hugarkorta við nám og skipulagningu

                        Elín Sigurðardóttir atvinnulífsfræðingur

21. apríl         Spjallfundur fullorðinna með ADHD (skírdag) - umsjón Elín Sigurðardóttir

 

28. apríl         ADHD og nám barna og unglinga

                        Elín Hoe Hinriksdóttir sérkennari

5. maí            Spjallfundur foreldra barna með ADHD - umsjón Gréta Jónsdóttir

 

12. maí          GSM símar og einstaklingar með ADHD

                        Umsjón, tveir félagsmenn með ADHD og Elín Sigurðardóttir

19. maí           Spjallfundur fullorðinna  með ADHD - umsjón Elín Sigurðardóttir

 

26. maí          Samskipti í fjölskyldum barna með ADHD

                        Þórdís Bragadóttir sálfræðingur

2. júní             Spjallfundur foreldra barna með ADHD - umsjón Gréta Jónsdóttir (Uppstigningardagur)

 

 

Góðar kveðjur

Elín

ADHD samtökin

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort