Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar mßnudaginn 14. febr˙ar 2011. Fundur hefst kl. 14:00 Ý rß­h˙si Skaftßrhrepps
11.02.2011

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 14. febrúar 2011.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Aðalskipulag Skaftárhrepps 2010 – 2022

2.        Minnisblað frá Suðurorku, 14. desember 2010

3.        Þriggja ára áætlun Skaftárhrepps 2012 – 2014, fyrri umræða

4.        Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins, 20. janúar 2011

5.        Kjarasamningsumboð til handa Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

6.        Vatnsminnkun í lækjum og lindum í Landbroti og Meðallandi
a) Bréf frá leigutökum veiðiréttar, 31. janúar 2011
b) Bréf til Umhverfisráðuneytis frá Veiðimálastofnun, 1. febrúar 2011

7.        Borun eftir köldu vatni við Hrossatungur.

8.        Auglýsing UMFÍ eftir umsóknum um Unglingalandsmót 2013 og 2014, 28. janúar 2011

9.        Ályktun menntamálanefndar SASS um Skólaskrifstofu Suðurlands, 10. janúar 2011

10.    Málefni Sorporkustöðvar
a) Bókun Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 17. janúar 2011
b) Áform um áminningu og krafa um úrbætur, frá Umhverfisstofnun, 13. janúar 2011
c) Ósk um umsögn við tillögu Umhverfisstofnunar um endurskoðun aðlögunar við tilskipun     2000/76/EB um brennslu úrgangs er varðar losun díoxín frá eldri sorpbrennslum.
d) Skeindu þig sjálf(ur)...  bréf frá Ingvari, 24. janúar 2011
e) Áskorun frá foreldrafélagi Kirkjubæjarskóla, 20. janúar 2011
f) Áskorun umhverfisráðherra um að hætta eða draga verulega úr brennslu í sorpbrennslustöð þar til niðurstöður rannsókna og mælinga liggja fyrir. 

11.    Aðildarumsókn sveitarfélaga að rammasamningskerfi Ríkiskaupa fyrir árið 2011.

12.    Styrkumsókn frá Heilaheill, 9. febrúar 2011

13.    Endurskoðun lánasamnings og yfirdráttarheimildar við Arion banka

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      Fundargerð rekstrarnefndar Klausturhóla, 20. janúar

2.      Fundargerð atvinnumálanefndar 4. febrúar

3.      Fundargerð skipulags- og bygginganefndar 7. febrúar

4.      Fundargerð fræðslunefndar 8. febrúar

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      131. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 14. janúar

2.      440. fundur stjórnar SASS 14. janúar

3.      126. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands 14. janúar

4.      6. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu 19. janúar

5.      104. fundur sameiginlegrar barnaverndarnefndar 26. janúar

6.      783. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 28. janúar

7.      298. fundur Atvinnuþróunarfélags Suðurlands 7. febrúar   

IV.             Annað kynningarefni.

1.      Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi æskulýðsrannsóknina Ungt fólk, 20. janúar.

2.      Framvinduskýrsla Markaðsstofu Suðurlands, október – desember 2010.

3.      Afgreiðsla sveitarstjórnar Rangárþings ytra varðandi Eldvarnareftirlit, 17. janúar

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort