Fundur sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 10. jan˙ar 2011
05.01.2011

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 10. janúar 2011.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 • 1. Gjaldskrá Kærabæjar vorönn 2011
 • 2. Gjaldskrá Tónlistarskóla vorönn 2011
 • 3. Gjaldskrá sorphirðu 2011
 • 4. Gjaldskrá hundaeftirlits 2011
 • 5. Reglur um afslátt af fasteignaskatti og holræsagjaldi 2011
 • 6. Styrkbeiðni frá Stígamótum

II. Fundargerðir til samþykktar.

 • 1. Fundargerð kjörstjórnar, 1. desember 2010
 • 2. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu, 18. ágúst 2010.
 • 3. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu, 12. desember 2010

III. Fundargerðir til kynningar.

 • 1. 80. fundur Héraðsnefndar V.Skaftafellssýslu, 20. desember 2010
 • 2. 103. fundur barnaverndarnefndar, 15. desember 2010
 • 3. 782. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 10. desember 2010
 • 4. 5. fundur félagsmálanefndar, 15. desember 2010.
 • 5. 37. fundur stjórnar félagsþjónustu, 30. nóvember 2010.
 • 6. 38. fundur stjórnar félagsþjónustu, 20. desember 2010.

IV. Annað kynningarefni.

 • 1. Ályktun stjórnar Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla
 • 2. Boðsbréf á hátíðarfund Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands.
 • 3. Bréf frá Velferðarráðuneyti, dags 3.janúar 2011.
 • 4. Innanríkisráðuneytið tekur til starfa
 • 5. Réttargæsla fatlaðra, bréf frá Félags- og tryggingamálaráðuneyti

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort