Klausturhˇladagurinn
11.11.2010

Laugardaginn 13. nóvember verður haldinn hátíðlegur dagur Klausturhóla, hjúkrunarheimilisins á Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá:

  • Húsið opnar kl. 14:00
  • Lýðheilsustöð Klausturhóla opin, þar sem hægt verður að láta mæla blóðþrýsting, súrefnismettun og blóðsykur
  • Sýning á handavinnu heimilismanna
  • Basar með fallegri og nýtilegri vöru
  • Happadrætti
  • Starfsemi Klausturhóla kynnt
  • Kaffisala; vöfflur og rjómi - namm, namm
  • Listamannastofa; þar sýnir Snorri Snorrason listamaður málverk og tréútskurð. Hann dvelur á Klausturhólum
  • Dagskrá lýkur kl. 16:00

Allir hjartanlega velkomnir

Heimilisfólk og starfsmenn Klausturhóla

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort