Sveitarstjˇrnarfundur 8. nˇvember 2010 - Dagskrß
04.11.2010

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 8. nóvember 2010.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2010 (I-1)

2.        Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps (I-2)

3.        Erindisbréf  nefnda Skaftárhrepps (I-3)

4.        Aukaaðalfundur Atvinnuþróunarfélags Suðurlands (I-4)

5.        Tillaga um stofnfund sjálfseignarstofnunar Katla Geopark (I-5)

6.        Ársreikningur Klausturhóla 2009 (I-6)

7.        Beiðni frá ábúendum Syðri – Steinsmýri að sveitarstjórn komi að lausn ágreinings á  landamerkjum jarðarinnar. (I-7)

8.        Ályktun frá Lögreglufélagi Suðurlands (I-8)

9.        Ályktun frá Hjúkrunar- og ljósmæðraráði HSu (I-9)

10.    Reglubundið eftirlit með úrgangsmeðhöndlun á vegum Skaftárhrepps (I-10)

11.    Fjárhagsáætlun 2011 – fyrri umræða (I-11)

12.    Íbúaskrá, kjörskrá vegna stjórnlagaþings (I-12)

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      116. fundur fræðslunefndar, 24. október 2010 (II-1)

2.      73. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 1. nóvember 2010 (II-2)

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      2. fundur framkvæmdaráðs um þekkingarsetur, 25.október 2010 (III-1)

2.      Aðalfundur Hulu bs. 20. október 2010 (III-2)

3.      779. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfél. 13. október 2010 (III-3)

4.      780. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfél. 29. október 2010 (III-4)

IV.             Annað kynningarefni.

1.      Námskeið um aðgerðaráætlanir í jafnréttismálum (IV-1)

2.      Skólabragur, málstofa um skólamál (IV-2)

3.      Áskorun frá velferðarvaktinni um aðgæslu þegar ákvarðanir eru teknar í hagræðingarskyni.(IV-3)

4.      Tölvusamskipti við Landbúnaðarráðuneyti vegna Ytri – Lynga (IV-5)

5.      Rannsókna og fræðasetur HÍ á Suðurlandi – Landnotkunarsetur. (IV-6)

6.      Menntaverðlaun Suðurlands (IV-7)

7.      Námskeið fyrir sveitarstjórnarmenn 12. nóvember n.k. (IV-7)

8.      Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum (IV-8)

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort