Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 11. oktˇber 2010
06.10.2010

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 11. október 2010.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

 

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Fjárhagsstaða sveitarfélagsins og endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010 (I-1)

2.        Tilnefning fulltrúa í rekstrarnefnd Klausturhóla (I-2)

3.        Brunasamlag Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu bs. (I-3)

4.        Framkvæmdaráð um uppbyggingu þekkingarseturs á Kirkjubæjarklaustri – beiðni um fjárframlag (I-4)

5.        Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps (I-5)

6.        Erindisbréf  nefnda Skaftárhrepps (I-6)

7.        Tilnefning í stjórn Velunnarasjóðs Klausturhóla (I-7)

8.        Beiðni um fund með Vegagerðinni vegna framburðar í Skaftá (I-8)

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      Fjallskilaseðill Skaftártunguafréttar 2010 (II-1)

2.      Fjallskilaseðill Austur-Síðu afréttar 2010 (II-2)

3.      Fjallskilaseðill Álftaversafréttar 2010 (II-3)

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      Sameiningarkostir á Suðurlandi, 21. september 2010 (III-1)

2.      437. fundur stjórnar SASS, 22. september 2010 (III-2)

3.      41. Aðalfundur SASS, 13. og 14. september 2010 (III-3)

4.      30. Aðalfundur AÞS, 13. september 2010 (III-4)

5.      2. fundur félagsmálanefnd Rangárvalla- og v. Skaftafellssýslu, 15. september 2010 (III-5)

6.      1. fundur framkvæmdaráðs samstarfshóps um Kirkjubæjarstofu- þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri. 9.september 2010 (III-6)

7.      124. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands,  4.október 2010 (III-7)

8.      295. fundur stjórnar AÞS, 5. október 2010 (III-8)

9.      5. Aðalfundur HES, 13. september 2010 (III-9)

10.  129. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 1.október 2010 (III-10)

IV.             Annað kynningarefni.

1.      Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2010 (IV-1)

2.      Tilmæli vegna reglna um ráðningar starfsmanna sveitarfélaga (IV-2)

3.      Vinnuverndarstarf í fyrirtækjum og stofnunum (IV-3)

4.      Vinnuverndarvika 2010 (IV-4)

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort