Fundur sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 6. september 2010
01.09.2010

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 6. september 2010.  Fundur hefst kl. 1300 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.        Samningar um skólaakstur 2010-2011 (I-1)

2.        Umhverfisnefnd Ferðaklúbbs 4X4: Stikun leiðar á Breiðbak (I-2)

3.        Samningur og umboð til undirritunar samnings vegna málefna fatlaðra. (I-3)

4.        Prókúra sveitarstjóra á bankareikninga Skaftárhrepps. (I-4)

5.        Viðtalstímar sveitarstjórnarmanna á sveitarstjórnarskrifstofu.

6.        Skólahúsnæði Kirkjubæjarskóla.  Framtíðarsýn, notkun.

7.        Umsókn um aðild að byggðarsamlagi Rangæinga um embætti skipulags- og byggingarfulltrúa.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.       41. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar,  26. ágúst 2010 (II-1)

2.      115. fundur fræðslunefndar, 16. ágúst 2010 (II-2)

3.      72. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 2. september (II-3)

4.        fundur atvinnumálanefndar, 31. ágúst (II-4)

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      Barnaverndarnefnd – fundargerð 100. fundar, 11. ágúst  (III-1)

2.      Velferðarnefnd SASS – fundargerð 16. fundar, 18. ágúst (III-2)

3.      Heilbrigðisnefnd Suðurlands – fundargerð 128.fundar, 19. ágúst (III-3)

4.      Skólaskrifstofa Suðurlands – fundargerð 123. fundar, 24. ágúst (III-4)

5.      Samstarfshópur um upplýsingamiðstöð – fundargerð, 30. ágúst (III-5)

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Samgöngu- sveitarstjórnarráðuneytið, skýrsla um endurskoðun gildandi laga- reglugerðarákvæða um Jöfnunarsjóð. (IV-1)

2.        Heilbrigðisstofnun, mun ekki tilnefna fulltrúa í rekstrarnefnd Klausturhóla (IV-2)

 

 

Eygló Kristjánsdóttir

sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort