Kj÷rfundur Ý Skaftßrhreppi 29. maÝ 2010
25.05.2010

Kjörstjórn Skaftárhrepps auglýsir:

 

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna í Skaftárhreppi þann 29. maí n.k verður í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Fundurinn hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 20:00. Minnt er á að kjósendur þurfa að hafa gild persónuskilríki með sér á kjörstað.

 

Í kjöri eru 2 listar.

 

L

listi Framsýnar- framsýnna íbúa Skaftárhrepps

 

  1. Þorsteinn M. Kristinsson, lögreglumaður, Efri-Vík
  2. Jóna S. Sigurbjartsdóttir, hársnyrtimeistari, Skriðuvöllum 11
  3. Þórunn Júlíusdóttir, leikskólastjóri, Seglbúðum
  4. Rannveig E. Bjarnadóttir, matráður, Skaftárvöllum 8
  5. Bjarki V. Guðnason, bóndi, Maríubakka
  6. Ingibjörg Eiríksdóttir, ferðamálafræðingur, Túngötu 2
  7. Gísli K. Kjartansson, bóndi, Geirlandi
  8. Kjartan Hjalti Kjartansson, skólastjóri, Klausturvegi 4
  9. Kári Kristjánsson, starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs, Hæð
  10. Jón Helgason, fyrrverandi oddviti, Seglbúðum.

 

Ó

listi - Skaftárhrepp á kortið

 

1.     Guðmundur Ingi Ingason, lögregluvarðstjóri, Skaftárvöllum 2

2.     Jóhanna Jónsdóttir, bóndi og ferðaþjónusta, Hunkubökkum

3.     Jóhannes Gissurarson, bóndi, Herjólfsstöðum

4.     Sverrir Gíslason, bóndi, Kirkjubæjarklaustri II

5.     Guðmundur V. Steinsson, atvinnurekandi og slökkviliðsstj., Skaftárvöllum 15

6.     Ragnheiður Hlín Símonardóttir, bóndi og sjúkraliði, Kálfafelli 1b

7.     Jónína Jóhannesdóttir, bóndi, Hvammi

8.     Björn Helgi Snorrason, bóndi og húsasmíðameistari, Kálfafelli 1b

9.     Þóranna Harðardóttir, bóndi og landpóstur, Ásgarði

10.  Magnús Þorfinnsson, bóndi, Hæðargarði

 

 

Talning atkvæða hefst um kl. 22 á sama stað.

 

F. h. kjörstjórnar Skaftárhrepps

Guðmundur Óli Sigurgeirsson

formaður

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort