N÷fn frambjˇ­enda sem taka sŠti ß frambo­slistunum tveimur
09.05.2010

Kjörstjórn hefur yfirfarið framboðslistana til sveitarstjórnarkosninganna 2010 og fylgiskjöl þeirra og gerir engar athugasemdir.

Frambjóðendur á listanum ,,Framsýn-listi framsýnna íbúa í Skaftárhreppi" með listabókstafinn L eru eftirfarandi:

1    Þorsteinn M. Kristinsson    Efri-Vík    lögreglumaður
2    Jóna S. Sigurbjartsdóttir    Skriðuvöllum 11    hársnyrtimeistari
3    Þórunn Júlíusdóttir    Seglbúðum    leikskólastjóri
4    Rannveig E. Bjarnadóttir    Skaftárvöllum 8     matráður
5    Bjarki V. Guðnason    Maríubakka    bóndi
6    Ingibjörg Eiríksdóttir    Túngötu 2    ferðamálafræðingur
7    Gísli K. Kjartansson    Geirlandi    bóndi
8    Kjartan Hjalti Kjartansson    Klausturvegi 4    skólastjóri
9    Kári Kristjánsson    Hæð    starfsm. Vatnajökulsþjóðgarðs
10    Jón Helgason    Seglbúðum    fyrrverandi oddviti

Frambjóðendur á á listanum ,,Skaftárhrepp á kortið" með listabókstafinn Ó eru eftirfarandi:

1    Guðmundur Ingi Ingason, Skaftárvöllum 2,  lögregluvarðstjóri
2    Jóhanna Jónsdóttir, Hunkubökkum, bóndi/ferðaþjónusta
3    Jóhannes Gissurarson, Herjólfsstöðum, bóndi
4    Sverrir Gíslason, Kirkjubæjarklaustri II, bóndi
5    Guðmundur Vignir Steinsson, Nýjabæ, atvinnur./slökkvuliðsstjóri
6    Ragnheiður Hlín Símonardóttir, Kálfafelli 1b, bóndi/sjúkraliði
7    Jónína Jóhannesdóttir, Hvammi, bóndi
8    Björn Helgi Snorrason, Kálfafelli 1b, bóndi / húsasmíðameistari
9    Þóranna Harðardóttir, Ásgarði, bóndi/ landpóstur
10    Magnús Þorfinnsson, Hæðargarði, bóndi

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort