Fundur sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 10. maÝ 2010 - Dagskrß
05.05.2010

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 10. maí 2010.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.       Ársreikningur Skaftárhrepps 2009 – Fyrri umræða  

2.       Endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps  

3.       Ályktun frá aðalfundi Búnaðarfélags Hörgslandshrepps 15.4.2010  

4.       Bréf frá Þjóðskrá 19. apríl 2010  

5.       Bréf frá Ester Önnu Ingólfsdóttur 30. apríl 2010: Uppsögn stöðu við Héraðsbókasafnið  

6.       Bréf frá Jóni Þorbergssyni 4. maí 2010: Beðist undan setu í menningarmálanefnd á næsta kjörtímabili  

7.       Greinargerð vinnuhóps um hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins  

8.       Skaftárhreppur 20 ára

II.              Fundargerðir til samþykktar.

1.     69. fundur skipulags- og byggingarnefndar 12. apríl 2010  

2.     39. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar 24. apríl 2010  

III.            Fundargerðir til kynningar.

1.      432. fundur stjórnar SASS 26. mars 2010  

2.     44. fundur Barnaverndarnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 30. mars 2010  

3.     125. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 8. apríl 2010  

4.     Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf fyrir árið 2009. haldinn 19. mars 2010  

5.     120. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suðurlands 12. apríl 2010  

IV.            Annað kynningarefni.

1.       Ársskýrsla Vottunarstofunnar Túns 2009 og ársreikningur 2009  

2.       Erindi frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna varðandi Reykjavíkurflugvöll sem sjúkra- og öryggisflugvöll   

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort