Eftirlit me­ neysluvatni. Heilbrig­iseftirlit ß faraldsfŠti
16.04.2010

Fulltrúar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlanda verða á ferðinni í dag, föstudaginn 16. apríl 2010, til að fylgjast með ástandi neysluvatns. Þeir sem vilja láta meta vatnið hjá sér geta komið með sýni á skrifstofu Skaftárhrepps. Mælt er sýrustig og leiðni vatnsins og einnig er hægt að mæla flúormagn ef þess er óskað. Best er að sýni sé í hreinni gosflösku, merkt með stað, dagsetningu og klukkan hvað sýni er tekið. Gagnlegar upplýsingar um eftirlit með neysluvatni er að finna á slóðinni http://heilbrigdiseftirlitid.is/  

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort