Sveitarstjornarfundur 12. aprÝl 2010 - Dagskrß
07.04.2010

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 12. apríl 2010.  Fundur hefst kl. 1400 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu.

1.       Þjónustusamningur við Markaðsstofu Suðurlands  

2.       Áskorun frá aðalfundi Sambands vesturskaftfellskra kvenna 13. mars 2010: Ráðning háskólamenntaðra einstaklinga í stöður hjá sveitarfélögunum  

3.       Áskorun frá aðalfundi Sambands vesturskaftfellskra kvenna 13. mars 2010: Grunnþjónusta við íbúa í sveitarfélögunum  

4.       Skipulagsstofnun 16. mars 2010: Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar  

5.       Alþingi 24. mars 2010: Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (skil á fjármálaupplýsingum), 452. mál  

6.        SASS 30. mars 2010: Tillaga um skipulag málefna fatlaðra á starfssvæði SASS  

7.       Ráðning umsjónarmanns íþróttamiðstöðvar

8.       Endurskoðun aðalskipulags: Drög að samstarfsyfirlýsingu Skaftárhrepps og umhverfisráðuneytisins vegna fyrirhugaðrar stækkunar Vatnajökulsþjóðgarðs

9.       Kirkjubæjarstofa – Þekkingarsetur á Kirkjubæjarklaustri; Greinargerð, febrúar 2010

10.    Borgarafundur í lok kjörtímabils  

II.              Fundargerðir til samþykktar.

1.      

III.            Fundargerðir til kynningar.

1.     772. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 26. febrúar 2010  

2.     291. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Suðurlands 3. mars 2010, ásamt minnisblaði  

3.     43. fundur barnaverndarnefndar rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 3. mars 2010  

4.     Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 26. mars 2010

IV.            Annað kynningarefni.

1.       Bréf frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu 29. mars 2010 til sveitarstjórna og skólanefnda: Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009  

2.       Húsafriðunarnefnd 10. mars 2010: Tilkynning um styrk vegna Múlakotsskóla

3.       Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns fyrir 2009

4.       Lög og reglugerð um búfjárhald  

5.       Ársreikningur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2009  

6.       Ársreikningur Lánasjóðs sveitarfélaga 2009  

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort