Skaftfellingamessa Ý Brei­holtskirkju
18.03.2010

Sunnudagurinn 21. mars næstkomandi er 70 ára afmæli Skaftfellingafélagsins í Reykjavík. Afmælishátíðin hefst kl. 14:00 á Skaftfellingamessu í Breiðholtskirkju, en þar þjóna Sr. Bryndís Malla Elídóttir sem áður þjónaði á Klaustri og Sr. Gísli Jónasson prófastur sem áður þjónaði í Vík. Að austan koma sr. Haraldur M. Kristjánsson prófastur og sóknarprestur í Vík og Sr. Ingólfur Hartvigsson á Klaustri. Einnig taka þátt í athöfninni Sr. Sigurjón Einarsson fyrrum prófastur og prestur á Klaustri og Sr. Hjörtur Hjartarson fyrrum prestur að Ásum. Um söng sjá síðan kirkjukórar í Vestur-Skaftafellssýslu og Söngfélag Skaftfellinga.
Að lokinni messu um kl. 15:30 hefst afmæliskaffi í Skaftfellingabúð að Laugavegi 178.
Þar verður boðið uppá kaffi, söng kóranna, myndasýningu og
sitthvað frá sögu félagsins rifjað upp.

Allir Skaftfellingar eru velkomnir

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort