Sigur lÝfsins- pßskadagskrß ß KirkjubŠjarklaustri
17.02.2010

Á páskum 2010, dagana 1.- 5. apríl, verður árleg dagskrá á Kirkjubæjarklaustri sem nefnist Sigur lífsins. Fléttað verður saman fræðslu um Skaftáreldanna 1783, útivist á söguslóðum og helgihaldi páskahátíðarinnar.

Á föstudeginum langa flytur  Ævar Kjartansson guðfræðingur erindið „Hverju reiddust goðin ?“ í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar.  

Á laugardeginum flytur Helgi Björnsson jöklafræðingur erindið “Framtíðarhorfur Vatnajökuls”  og sýnir myndir í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Einnig verður sýnd í félagsheimilinu kvikmyndin Eldmessa um Skaftárelda, móðuharðindi og afleiðingar þeirra.

 

 Dagskráin er á vegum Kirkjubæjarstofu, í samvinnu við sóknarprest og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

 

Nánari upplýsingar í síma: 487 4645, á netfangi: kbstofa@simnet.is , á vefsíðu: www.kbkl.is

og www.klaustur.is

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort