Uppskeruhátíđ Skaftárhrepps Helgina 30. október – 1. nóvember 2009
29.10.2009
| Elín

Uppskeruhátíđ Skaftárhrepps helgina 30. október – 1. nóvember 2009

Í vetrarbyrjun viljum viđ í Skaftárhreppi ţakka fyrir afurđir sumarsins. Ţađ verđur gert međ uppskeru- og ţakkarhátiđ helgina 30. október – 1. nóvember.

Dagskráin er á ţessa leiđ:

 

Föstudagurinn 30. október

Setningarhátíđ í Kirkjuhvoli kl. 20.00

            Oddviti Skaftárhrepps setur hátíđina og flytur ávarp.

            Handverkssýning. Ţar mun handverksfólk úr Skaftárhreppi sýna listaverk.

Leiklistarsýning.  Vikuna fyrir uppskeruhátíđina mun verđa haldiđ leiklistarnámskeiđ í grunnskólanum og hugsanlega víđar.  Á setningarathöfninni munum viđ sjá afraksturinn.

Laugardagurinn 31. október

Yfirskrift laugardagsins er: Sýnum og sjáum.

Ýmsir ađilar um allan Skaftárhrepp bjóđa gestum og gangandi heim og sýna ţađ sem ţeir eru ađ gera. Ţessir ađilar eru:

Borgarfell – Fjárhúsiđ verđur opiđ milli kl. 11 og 15

Úthlíđ – Fjósiđ verđur opiđ milli kl. 11 og 15.

Gröf – Smalahundar verđa ađ störfum kl. 11, 13 og 15.

Klalusturbeikja – Starfsemi Glćđis ehf. verđur opin milli kl. 13 og 16.

Geirland – Opiđ hús milli kl. 13 og 15.

Systrakaffi – Opnar kl. 18 og verđur opiđ fram eftir kvöldi.

Hótel Laki – Bođiđ verđur upp á álfagöngu og hefst gangan kl. 14.

Félagsheimiliđ Kirkjuhvol - Opiđ milli kl. 14 og 17. Ţar verđur handverksýning og einnig munu Rauđi krossinn og Skaftfellingar af erlendum uppruna veita innsýn inn í ađra menningarheima.

Skaftárós – kaffi og međlćti í bođi Fótspora í gamla verslunarhúsinu sem veriđ er ađ gera upp.  Jeppaferđ frá Syđri-Steinsmýri kl. 11.

Hótel Klaustur - Hóteliđ verđur opiđ á milli kl. 13 og 15. Ţar verđur síđan uppskeruveisla um kvöldiđ. Ţrírétta veislumáltíđ ţar sem afurđir Skaftárhrepps verđa í forgrunni. Nánari upplýsingar og borđapantanir hjá Hótel Klaustri.

Handverksbúđin - Opin milli kl. 13 og 16.

Veiđihúsiđ viđ Eldvatniđ í Međallandi - Hćgt verđur ađ skođa nýja veiđihúsiđ á milli kl. 14 og 16.

Kammerkór Hafnarfjarđar - Kammerkórinn er gestakór uppskeruhátíđarinnar og mun hann syngja kl. 16.30 í Minningarkapellunni. Ókeypis ađgangur.

Sunnudagurinn 1. nóvember 2009

Uppskeru- og ţakkarmessa í Grafarkirkju kl. 14.00.

Viđ ţökkum fyrir uppskeru sumarsins og biđjum fyrir vetrinum. Séra Ingólfur Hartvigsson ţjónar fyrir altari og prédikar. Ásakórinn og Kammerkór Hafnarfjarđar leiđa söng undir stjórn Brian Roger Haroldsson organista og Helga Bragasonar stjórnanda Kammerkórs Hafnarfjarđar.

Uppbođ í Tunguseli - Á eftir messunni verđur uppbođ í Tunguseli. Ţar gefst fólki tćkifćri til ţess ađ gefa af uppskeru sumarsins. Ágóđi uppbođsins mun skiptast á milli Félags eldri borgara í Skaftárhreppi og Jóhanns Ţorleifssonar á Breiđabólsstađ.  Skráning hluta á uppbođ í síma 849-7549 fyrir 29. október. 

Uppskeruhátíđarnefnd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort