Frumkraftar Suđurlands Málţing á Hótel Klaustri
16.10.2009
| Elín

 

Frumkraftar Suđurlands

Málţing  á Hótel Klaustri

 

Ferđamálafélag Skaftárhrepp býđur til málţings á Hótel Klaustri föstudaginn 23. október 2009 kl. 14:00.

 

Á málţinginu verđa kynnt verkefnin; Friđur og frumkraftar í Skaftárhreppi, Markađsstofa Suđurlands og átaksverkefni Háskólafélags Suđurlands um jarđfrćđigarđa/Geopark.

 

Frummćlendur verđa:

 

Sandra Brá Jóhannsdóttir verkefnastjóri Friđar og Frumkrafta í Skaftárhreppi.

Ólafur Hilmarsson framkvćmdastjóri Markađsstofu Suđurlands.

Rögnvaldur Ólafsson formađur verkefnisstjórnar átaksverkefnis HfSu, Net ţekkingar frá Markarfljóti ađ Skeiđarársandi.

 

Umrćđur og fyrirspurnir.

 

Málţingiđ  er öllum opiđ og er fólk í ferđaţjónustu sérstaklega hvatt til ađ mćta  og kynna sér ţau málefni sem eru til umfjöllunar.  

 

Stjórnin

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort