Voces Thules í Ţykkvabćjarklausturskirkju
15.07.2009
| ep

Voces Thules í Ţykkvabćjarklausturskirkju

Ţorláksmessa ađ sumri 2009

Sönghópurinn Voces Thules verđur međ tónleika í Ţykkvabćjarklausturskirkju kl. 19.00 á Ţorláksmessu ađ sumri mánudaginn 20. júlí nk. Miđaverđ er 1.500 krónur. Miđasala verđur viđ innganginn.

Eftir tónleikanna verđur kaffisala hjá kvenfélaginu Framtíđinni í Álftaveri og kvenfélagi Hvammshrepps í ţjónustuhúsi kirkjunnar. Allur ágóđi af tónleikunum og kaffisölunni rennur til kaupa á augnlćkningatćkjum fyrir heilsugćslustöđina í Vík.

Klukkan 21.00 verđur kvöldmessa í Ţykkvabćjarklausturskirkju ţar sem Voces Thules syngur úr Ţorlákstíđum. Séra Árni Svanur Daníelsson prédikar og ţjónar fyrir altari ásamt séra Ingólfi Hartvigssyni.

Sóknarnefnd og sóknarprestur

 

 

 

 

                                                

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort