KAMMERTÓNLEIKAR Á KIRKJUBĆJARKLAUSTRI
06.08.2009

Efnisskrá:

Föstudagur 7. ágúst kl. 21:00. Opnunartónleikar.

Tónlist eftir Phillip Houghton, Jesús Guridi, Steve Reich, Franco Donatoni, Karlheinz Stockhausen, Guđna Franzson og Hauk Tómasson (frumflutningur).

Laugardagur 8. ágúst kl. 17:00. Suđur-amerískir tónleikar.

Tónlist eftir Heitor Villa-Lobos, Francisco Ernani Braga, Leo Brouwer og Carlos Guastavino.

Sunnudagur 9. ágúst kl. 15:00. Íslenskir tónleikar.

Tónskáld: Snorri Sigfús Birgisson, Kristinn H. Árnason, Sigfús Einarsson, Ţorvaldur Blöndal, Páll Ísólfsson og Guđmundur Óli Sigurgeirsson. Frumflutt verđur verkiđ Einferli fyrir karlakór, mezzósópran og kammerhóp eftir Guđmund Óla Sigurgeirsson viđ ljóđ Finns Torfa Hjörleifssonar.

Vinsćlt hefur veriđ ađ gista í nágrenni Kirkjubćjarklausturs til ađ njóta ţar tónlistar og náttúrufegurđar undir lok sumarsins og er fólki ráđlagt ađ panta gistingu í tíma. Listrćnn stjórnandi er mezzósópransöngkonan Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir, en ţađ er Menningarmálanefnd Skaftárhrepps sem stendur fyrir hátíđinni.

Miđaverđ: 2.000 kr. fyrir eina tónleika, 5.000 kr. fyrir ţrenna tónleika.

Fyrir eldri en 66 ára: 1.900 kr. fyrir eina tónleika, 4.500 fyrir ţrenna tónleika.

Hópafsláttur: 20% fyrir tíu manns eđa fleiri.

Upplýsingar og miđapantanir í síma: 487 4840 og 863 6106

 

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort