Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 7.-9. ágúst 2009
10.06.2009

KAMMERTÓNLEIKAR Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI

19. hátíð

Hinir árlegu Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri verða haldnir í 19. sinn 7. til 9. ágúst 2009 í Kirkjuhvoli. Tónlistarmennirnir sem munu koma fram á hátíðinni í ár eru:

Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó

Francisco Javier Jáuregui, gítar

Kristinn H. Árnason, gítar

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og listrænn stjórnandi

Karlakór Suðurlands, kórstjóri: Guðjón Halldór Óskarsson

Caput:

Bryndís Björgvinsdóttir, selló

Brjánn Ingason, básúna

Greta Guðnadóttir, fiðla

Guðmundur Kristmundsson, víóla

Guðni Franzson, klarinetta

Efnisskrá:

Föstudagur 7. ágúst kl. 21:00. Opnunartónleikar.

Tónlist eftir Phillip Houghton, Jesús Guridi, Steve Reich, Franco Donatoni, Karlheinz Stockhausen, Guðna Franzson og Hauk Tómasson (frumflutningur).

Laugardagur 8. ágúst kl. 17:00. Suður-amerískir tónleikar.

Tónlist eftir Heitor Villa-Lobos, Francisco Ernani Braga, Leo Brouwer og Carlos Guastavino.

Sunnudagur 9. ágúst kl. 15:00. Íslenskir tónleikar.

Tónskáld: Snorri Sigfús Birgisson, Kristinn H. Árnason, Sigfús Einarsson, Þorvaldur Blöndal, Páll Ísólfsson og Guðmundur Óli Sigurgeirsson. Frumflutt verður verkið Einferli fyrir karlakór, mezzósópran og kammerhóp eftir Guðmund Óla Sigurgeirsson við ljóð Finns Torfa Hjörleifssonar.

Vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar tónlistar og náttúrufegurðar undir lok sumarsins og er fólki ráðlagt að panta gistingu í tíma. Listrænn stjórnandi er mezzósópransöngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, en það er Menningarmálanefnd Skaftárhrepps sem stendur fyrir hátíðinni.

Miðaverð: 2.000 kr. fyrir eina tónleika, 5.000 kr. fyrir þrenna tónleika.

Fyrir eldri en 66 ára: 1.900 kr. fyrir eina tónleika, 4.500 fyrir þrenna tónleika.

Hópafsláttur: 20% fyrir tíu manns eða fleiri.

Upplýsingar og miðapantanir í síma: 487 4840 og 863 6106

Saga Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri voru stofnaðir af Eddu Erlendsdóttur, píanóleikara. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir helgina 16. – 18. ágúst árið 1991 og hafa þeir verið haldnir árlega síðan. Á níunda tug tónlistarmanna, íslenskra sem erlendra, hafa komið fram á tónleikunum í 17 ára sögu þeirra. Edda Erlendsdóttir var listrænn stjórnandi tónleikanna frá upphafi þangað til Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópransöngkona, tók við árið 2006. Margir af tónleikunum í gegnum árin hafa verið teknir upp af Ríkisútvarpinu.

THE KIRKJUBÆJARKLAUSTUR CHAMBER MUSIC FESTIVAL

The 19th edition of the annual Kirkjubaejarklaustur Chamber Music Festival will take place in the Kirkjuhvoll Community Center in Kirkjubaejarklaustur, South Iceland

on 7 – 9 August 2009. The musicians who will perform are:

Ástríður Alda Sigurðardóttir, piano

Francisco Javier Jáuregui, classical guitar

Kristinn H. Árnason, classical guitar

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzo-soprano and artistic director

The male choir of South Iceland. Choir conductor: Guðjón Halldór Óskarsson

Caput:

Bryndís Björgvinsdóttir, cello

Brjánn Ingason, basoon

Greta Guðnadóttir, violin

Guðmundur Kristmundsson, viola

Guðni Franzson, clarinet

Programme:

Friday 7 August at 21:00

Music by Phillip Houghton, Jesús Guridi, Steve Reich, Franco Donatoni, Karlheinz Stockhausen,  Guðni Franzson and Haukur Tómasson (premiere).

Saturday 8 August at 17:00

Latin American Concert. Music by Heitor Villa-Lobos, Francisco Ernani Braga, Leo Brouwer and Carlos Guastavino.

Sunday 9 August at 15:00

Icelandic concert. Music by Snorri Sigfús Birgisson, Kristinn H. Árnason, Sigfús Einarsson, Þorvaldur Blöndal, Páll Ísólfsson and Guðmundur Óli Sigurgeirsson (premiere).

The concerts give people a good chance to enjoy classical music and the beauty of nature in the same place. They have been very popular since the beginning and due to limited accommodation in the vicinity of Kirkjubaejarklaustur guests are advised to book accommodation in advance. The festival is organized by The Skaftárhreppur Cultural Committee  and the artistic director is the Icelandic mezzo-soprano Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.

Tickets: 2.000 ISK for one concert, 5.000 ISK for three concerts.

Discounts: Over 66 years of age: 1.500 ISK for one concert, 4.500 ISK for three concerts. Groups: 20% discount for ten people or more.

Information and tickets: 487 4840 and 863 6106

The history of the Kirkjubaejarklaustur Chamber Music Festival

The Kirkjubaejarklaustur Chamber Music Festival was founded by pianist Edda Erlendsdóttir. The first festival took place on 16 to 18 August 1991 and it has been running yearly ever since. More than eighty international musicians have performed in the festival throughout its 17 year history. Edda Erlendsdóttir was the artistic director of the festival from the beginning until the year 2006, when mezzo-soprano Gudrún Jóhanna Ólafsdóttir took over. Many of the concerts have been recorded by the Icelandic National Broadcasting Service. A list of musicians who have performed in the festival can be seen here below.

Tónlistarmenn sem komið hafa fram á Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri:

Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó

Auður Hafsteinsdóttir, fiðla

Ágúst Ólafsson, barítón

Ásdís Valdimarsdóttir, lágfiðla

Áshildur Haraldsdóttir, flauta

Bergþór Pálsson, baritón

Björn Thoroddsen, gítar

Bryndís Halla Gylfadóttir, selló

Christophe Beau, selló

Claudio Puntin, klarínetta

Dominique de Williencourt, selló

Edda Erlendsdóttir, píanó

Egill Ólafsson, söngur

Einar Jóhannesson, klarínetta

Einar Steen-Nökleberg, píanó

Elena Jáuregui, fiðla

Eyjólfur Eyjólfsson, tenór

Finnur Bjarnason, tenór

Francisco Javier Jáuregui, klassískur gítar

Geir Inge Lotsberg, fiðla

Gerður Gunnarsdóttir, fiðla

Gerrit Schuil, píanó

Georg Klütsch, fagott

Greta Guðnadóttir, fiðla

Guðmundur Kristmundsson, lágfiðla

Guðni Franzson, klarínetta

Guðný Guðmundsdóttir, fiðla

Guðríður St. Sigurðardóttir, píanó

Guðrún Hrund Harðardóttir, lágfiðla

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran

Guðrún Th. Sigurðardóttir, selló

Gunnar Guðbjörnsson, tenór

Gunnar Kvaran, selló

Gunnar Þórðarson, gítar

Hávarður Tryggvason, kontrabassi

Helga Þórarinsdóttir, lágfiðla

Jorge Chaminé, baritón

Joseh Ognibene, horn

Jón Rafnsson, kontrabassi

Jónas Ingimundarson, píanó

Luc Tooten, selló

Marie-Francoise Bucquet, píanó

Matej Sarc, óbó

Michael Guttman, fiðla

Michael Stirling, selló

Mona Kontra, píanó

Nína Margrét Grímsdóttir, píanó

Norma Fisher, píanó

Olivier Manoury, bandoneon

Ólafur Kjartan Sigurðarson, barítón

Ólöf Kolbrún Harðardóttir, sópran

Pálína Árnadóttir, fiðla

Peter Tomkins, óbó

Pétur Grétarsson, slagverk

Pétur Jónasson, klassískur gítar

Rannveig Fríða Bragadóttir, mezzósópran

Richard Simm, píanó

Richard Talkowsky, selló

Robert Brightmore, klassískur gítar

Scott Ballantyne, selló

Selma Guðmundsdóttir, píanó

Sesselja Kristjánsddóttir, mezzósópran

Sif Tulinius, fiðla

Signý Sæmundsdóttir, sópran

Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla

Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran

Sigurbjörn Bernharðsson, fiðla

Sigurður Flosason, saxófónn

Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

Sigurgeir Agnarsson, selló

Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla

Sólrún Bragadóttir, sópran

Stefán Jón Bernharðsson, horn

Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó

Svava Bernharðsdóttir, lágfiðla

Tríó Nordica

Una Sveinbjarnardóttir, fiðla

Unnur Sveinbjarnardóttir, lágfiðla

Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó

Vovka Stefán Ashkenazy, píanó

Zbigniew Dubik, fiðla

Zoltan Toth, lágfiðla

Þóra Einarsdóttir, sópran

Þórunn Ósk Marinósdóttir, lágfiðla

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíðar
Sorphirða og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort