Ađalfundur Náttúruverndarsamtaka Suđurlands 2009
03.06.2009
| Elín Pálsdóttir

Ađalfundur Náttúruverndarsamtaka Suđurlands 2009

og málţingiđ “Náttúruvernd og atvinnusköpun”

verđur í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubćjarklaustri

laugardaginn 6. júní 2009.

 

Ađalfundurinn hefst kl 11:00 og lýkur kl. 12:30

Dagskrá: Venjuleg ađalfundarstörf.

Ađalfundurinn er öllum opinn og nýir félagar eru velkomnir

 

Málţingiđ hefst kl. 13:30 og lýkur kl. 17:00

 

Dagskrá:

 

Kl. 13:30  Setning. Ólafía Jakobsdóttir  formađur

Kl. 13:40  Ávarp. Svandís Svavarsdóttir  umhverfisráđherra

Kl. 14:00  Hagsćld og náttúra Ólafur Páll Jónsson lektor í heimspeki

Kl. 14:20  Ísland - bezt í heimi?  Hugleiđingar um markađssetningu.

                 Ketill Sigurjónsson ţjóđgarđsvörđur

Kl. 14:40  Náttúruleg atvinnusköpun. Steingerđur Hreinsdóttir verkefnastjóri

                 Atvinnuţróunarfélags Suđurlands

Kl. 15:00  Kaffihlé

Kl. 15:20  Fiskstofnar í Skaftárhreppi - auđlind til framtíđar.

                 Magnús Jóhannsson fiskifrćđingur

Kl. 15:40  Sjóbirtingssetur Íslands - vaxtarsproti í ferđaţjónustu og

                 frćđslumálum.  Jóhannes Sturlaugsson fiskifrćđingur

Kl. 16:00  Ímynd og tćkifćri í landi frumkraftanna.

                   Ingibjörg Eiríksdóttir verkefnastjóri umhverfis- og ferđamála

Kl: 16:20  Umrćđur og fyrirspurnir

 

Fundarstjórar: Sigurđur Sigursveinsson framkvćmdastjóri og

Elín Erlingsdóttir landfrćđingur.

 

Ekkert ţátttökugjald og kaffiveitingar eru í bođi NSS

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort