Sigur lífsins – páskadagskrá á Kirkjubćjarklaustri
08.04.2009
| Frá Kirkjubćjarstofu

Sigur lífsins – páskadagskrá  á Kirkjubćjarklaustri

 

 

Á páskum 2009, dagana 9.- 13. apríl, verđur árleg dagskrá á Kirkjubćjarklaustri sem nefnist Sigur lífsins. Fléttađ verđur saman frćđslu um Skaftáreldanna 1783, útivist á söguslóđum og helgihaldi páskahátíđarinnar. Dagskráin er á vegum Kirkjubćjarstofu, í samvinnu viđ sóknarprest og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

 

 

9. apríl, skírdagur.

14.00   Messa og ferming í Prestsbakkakirkju. Prestur : sr. Ingólfur Hartvigsson

21.00    Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson.

Dr. Einar Sigurbjörnsson flytur hugvekju.

 

10. apríl,  föstudagurinn langi .

10.00  Sigur lífsins, í Minningarkapellu sr Jóns Steingrímssonar

Inngangur:  Jón Helgason

Erindi: Haldreipi í hörmungum. Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor

Upplestur úr sögum Jóns Trausta.  Gunnar Ţór Jónsson

Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti

Hádegishlé

13.30    Eldmessuganga, međ sögulegu ívafi. Gengiđ er frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar vestur ađ Systrastapa og síđan aftur til baka ađ Minningarkapellunni á Klaustri ţar sem gangan endar. Sr. Ingólfur Hartvigsson og  Jón Helgason leiđa gönguna

21.00    Passíusálmalestur og  Sjö orđ Krists viđ krossinn.  Sr. Ingólfur Hartvigsson leiđir stundina.

 

11. apríl, laugardagur

10.00  Söguganga um Kirkjubćjarklaustur.  Gengiđ er frá Skaftárskála um söguslóđir á Klaustri og komiđ viđ á Kirkjubćjarstofu.  Fararstjóri Jón Helgason

14.00    Eldmessa: Frumsýnd verđur í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubćjarklaustri

15 mín  löng kvikmynd um Skaftárelda, móđuharđindi og afleiđingar ţeirra. 

Öllum íbúum hérađsins og gestum er bođiđ ađ sjá hana. Myndin var frumsýnd í Reykjavík 5. mars sl. viđ góđar undirtektir áhorfenda.

Kaffihlé

15.00   Kórsöngur: Tveir kórar úr Mýrdal, Samkór og Kvennakór Mýrdćlinga syngja.

Samkórinn syngur nokkur lög eftir Oddgeir Kristjánsson o. fl. Stjórnandi Kári Gestsson. Kvennakórinn syngur lög úr sögnleikjum og söngvamyndum. Stjórnandi Anna Björnsdóttir. Undirleik annast Kári Gestsson. Myndasýning í samantekt Kristínar Martí verđur, međan á flutningi kvennakórsins stendur.

            Einnig spilar Sólstofukvartett lýđveldisins nokkur lög.

 

12. apríl, páskadagur

05.45   Páskamessa viđ sólarupprás. Sem á hinum fyrstu páskum verđur beđiđ sólaruppkomu sem verđur um kl. 05.52 viđ Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Síđan gengiđ til páskamessu í kapellunni. Léttur morgunverđur í bođi  safnađarins. Sr. Ingólfur Hartvigsson leiđir samveruna. 

09.00    Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ađ Prestsbakkakirkju á Síđu ţar sem gangan endar. Fararstjóri: Ólafía Jakobsdóttir

 

11.00  Hátíđarmessa í  Prestsbakkakirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson. Kirkjukór Prestsbakkakirkju leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldsson, organista.

14.00  Hátíđarguđsţjónusta og  ferming í Grafarkirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson og

            Ásakórinn leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldssonar, organista

 

13. apríl, annar í páskum.

11.00   Hátíđarmessa í Langholtskirkju

14.00   Hátíđarmessa í Ţykkvabćjarklausturskirkju

Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson og Ásakórinn leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldssonar, organista.

 

 

Nánari upplýsingar í síma: 487 4645, á netfangi: kbstofa@simnet.is  á vefsíđu: www.kbkl.is  og www.klaustur.is

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort