Sigur lífsins – páskadagskrá á Kirkjubćjarklaustri
31.03.2009
| EP

Sigur lífsins – páskadagskrá  á Kirkjubćjarklaustri

 

9. apríl, skírdagur.

14.00   Messa og ferming í Prestsbakkakirkju. Prestur : sr, Ingólfur Hartvigsson

21.00    Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson. Sr. Einar Sigurbjörnsson flytur hugvekju.

10. apríl,  föstudagurinn langi .

10.00  Sigur lífsins, í Minningarkapellu sr Jóns Steingrímssonar

Inngangur:  Jón Helgason

Erindi: Haldreipi í hörmungum. Einar Sigurbjörnsson prófessor

Upplestur úr sögum Jóns Trausta.  Gunnar Ţór Jónsson

Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti

Hádegishlé

13.30    Eldmessuganga, međ sögulegu ívafi. Gengiđ er frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar vestur ađ Systrastapa og síđan aftur til baka ađ Minningarkapellunni á Klaustri ţar sem gangan endar. Sr. Ingólfur Hartvigsson og  Jón Helgason leiđa gönguna

21.00    Passíusálmalestur og  Sjö orđ Krists viđ krossinn.  Sr. Ingólfur Hartvigsson leiđir stundina.

11. apríl , laugardagur

10.00  Söguganga um Kirkjubćjarklaustur.  Gengiđ er frá Skaftárskála um söguslóđir á Klaustri og komiđ viđ á Kirkjubćjarstofu.  Fararstjóri Jón Helgason

14.00    Eldmessa: Frumsýnd verđur í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubćjarklaustri

15 mín  löng kvikmynd um Skaftárelda, móđuharđindi og afleiđingar ţeirra. 

Öllum íbúum hérđađsins og gestum er bođiđ ađ sjá hana. Eftir frumsýningu myndarinnar í Reykjavík 5. mars sl. var samdóma álit áhorfenda ađ hana ţyrftu allir ađ sjá.

12. apríl, páskadagur

05.45   Páskamessa viđ sólarupprás. Sem á hinum fyrstu páskum verđur beđiđ sólaruppkomu sem verđur um kl. 05.52 viđ Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Síđan gengiđ til páskamessu í kapellunni. Léttur morgunverđur í bođi  safnađarins. Sr. Ingólfur Hartvigsson leiđir samveruna. 

09.00    Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ađ Prestsbakkakirkju á Síđu ţar sem gangan endar. Fararstjóri: Ólafía Jakobsdóttir

11.00  Hátíđarmessa í  Prestsbakkakirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson. Kirkjukór Prestsbakkakirkju leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldsson, organista.

14.00  Hátíđarguđsţjónusta og  ferming í Grafarkirkju.  Prestur sr. Ingólfur Hartvigsson og

            Ásakórinn leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldssonar, organista

13. apríl, annar í páskum.

11.00   Hátíđarmessa í Langholtskirkju

14.00   Hátíđarmessa í Ţykkvabćjarklausturskirkju

Prestur: sr. Ingólfur Hartvigsson og Ásakórinn leiđir söng undir stjórn Brian R. Haroldssonar, organista.

Nánari upplýsingar í síma: 487 4645, á netfangi: kbstofa@simnet.is, á vefsíđu: www.kbkl.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort